Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 52
124 staðar. Eg skal tilfæra nokkur dæmi, svo sem að í hið stóra fljót Columbia við Kyrra-hafið var á einu ári hleypt út 7 milíónum unglaxa, en frá fljóti þessu var flutt til Bandafylkjanna sjálfra n til 12 milíón króna virði af veiddum laxi. Svo eru þeir orðnir leiknir í list þessari, að þeim tekst hún bæði betur og ódýrar en öðrum. Á einu fiskiklaki fékkst árið 1871: 651 fijóvguð hrognkorn úr einum laxi, árið 1872 2,268, 1873 3.5ðo og 1874 5,151. Fyrsta árið varverðið fyrir hvert 1000: 16.25 dollar, annað árið 4.25, 3. árið 2.73, og 4. árið 2 dollars, en að klekja út 3 milíónum hrogna kostaði að eins 6000 dollars. þ>að er eigi að eins lax- kynjaðir fiskar, sem klakið er út i Ameríku, heldur og aðrir fiskar, þar á meðal ein síldartegund alose (Stamsild), sem milíónum saman er hleypt út, og telst svo til, að af 4—5 milíónum veiðist aptur 3—400,000 af fullvaxta fiski; en sem dæmi má tilfæra, aðífylkinu Connecticut voru fijóvgaðar 156 milíónir hrognkornaá tveim árum af síld þessari, og ungviðinu hleypt út í sjó. Árið 1878 tóku þeir sig til að klekja út þorska- hrognum við Gloucester. í febrúar 1879 voru þeir búnir að klekja út hálfri annari milíón fiska og hleypa þeim út á höfnina í Gloucester. Um sumarið var höfn- in full af þessum smáfiski, og sjón sögu ríkari; en ríkisþing Bandafylkjanna veitti vorið 1875 45,000 dollars til gufuskips, sem átti að klekja út í ýmsum fiskum árið 1880, svo sem shad, annari síld, þorski og fleiri fiskum. Eptir hina stuttu frásögu vora um fiskiræktina á Frakklandi, Englandi og Ameríku skal því við bætt, að hún í því nær öllum löndum, að fráskildu íslandi, hefir á sama hátt verið verklega framkvæmd svo sem á þýzkalandi, Hollandi, Belgi'u, Rússlandi o. s. frv. Af því að Danir og Norðmenn standa oss svo nærri, skal eg stuttlega minnast á þau lönd. í Danmörku er lítið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.