Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 55

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 55
eða sem ekki hefir orðið ljóst fyrir lesandanum, þó þess hafi verið getið, tilraun sú, sem annars hefði get- að tekizt vel. Áformið er, að gjöra þekkingu manna á þessu almennari, og hvetja til áhuga hjá landstjórn og lýð á að gefa máli þessu gaum. feir, sem að vilja gjöra tilraunir að klekja út fiskum, þurfa að fá sér nákvæmar kennslubækur, og umfram alt verklega tilsögn, ef að þeir ætlast til þess, að þeim takist það áreiðanlega. Vilji menn aptur á hinn bóginn hætta á með eigin reynslu, þá getur það reyndar tekizt, en ekki eins vel eða áreiðanlega, eins og þegar alt er svo vel í garðinn búið, sem bezt má verða. Eg ræð mönnum fremur frá því, að reyna til þessa eptir til- sögn af bókum, nema menn vilji gjöra sér það til skemtunar og fróðleiks, þá er það rétt, og má vera, að það geti vel tekizt. Menn telja, að klakið, sem eg kalla aðferðina að klekja út fiskum, takist bezt í hreinu uppsprettuvatni; í því er svo lítið slý, og á vetrum er það hlýrra og jafnheitara. Menn geta og brúkað lækja- og fljóta- vatn. Uppspretta með svo miklu vatni, að hún gefur af sér bunu í pípu, sem er V2—i þumlungur að þver- máli, er nægileg fyrir stóra fiskiklakstilfæringu. því nær uppsprettunni og því ríkulegri sem hún er, þess áreiðanlegra er, að frost ekki verði til skaða, og því minna þarf alloptast til húsagjörðar þeirrar, sem til- færingarnar eru hafðar í. Ef ómögulegt er að hafa tilfæringarnar fast við, verða menn að leiða vatnið frá uppsprettunni í rennu, sem má vera úr tré, ef ekki er annars kostur. það er rétt, að bunan komi svo hátt inn í klakstofuna, að hún verði minst i alin ofar en gólfið, því þá geta menn sett klakkassann svo hátt, að hægra verði að hafa eptirlit bæði með hrognum og ung- viði. Sé nú hiti vatnsins á byggingarstaðnum á vetrum ekki minni en 3—40 R.— og þennan hita hafa marg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.