Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 58
13° 7 þuml. á breidd, er höfð í botn, en i gaflana netvef- ur af zinki eða látúni, 8 þuml. á lengd og 4 þuml. á breidd. Hliðarfjalirnar eru festar saman á 2 þverspit- um, 8 þuml. á lengd, 1 x/g þuml. á breidd og x/a þuml. á þykt. Áður en þverspíturnar eru negldar á hliðar- fjalirnar, er lagt sem svarar þumlungi undir af málm- vefinum, og eptir að búið er að festa þverspíturnar, er þá eptir af honum 3 þuml., sem beygðir eru upp í rétt horn, og mynda þá gaflana í kassanum, en þeir eru svo festir við hliðarfjalirnar með þumlungsnöglum. Hliðarnar eru þá 7 þuml. hver frá annari, og glerplat- an, sem svo er lögð niður, hvílir á þverspítunum, og verður þannig að botni í kassanum. Allir 4 kassarnir eru alls 32 þuml. á breidd, og taka því yfir þveran aðalkassann að fráskildum tveimur þumlungum, sem verða til millibils. Alt á að búa til úr þurrum við um sumartímann, og það sem vatn leikur á, verður að strjúka yfir með uppleystu vatnsgleri. það á að vera 33°. og þynnast, áður en það er borið á, með 3 pelum af vatni í einn pela. Tréð á að smyrja með þessum vökva 5 eða 6 sinnum, og í hvert skipti ekki fyr en það er orðið vel þurt áður, og þarf til þess um sum- artímann i þurkatíð um sólarhring. Eptir allan þenn- an tilbúning á að setja aðalkassann á grind, þannig, að vatnið úr aðveizlu-rennunni falli niður í efsta hvolf- ið, en samt á að þekja það með loki af járni eða zink- þynnu, helzt vefi, sem verður aptur botn í ramma í hið minsta 3—4 þuml. á hæð á þeirri hliðinni, er veit á móti næsta hvolfi aðalkassans, þannig, að ekkert af vatninu streymi yfir lokið niður í útklakshvolfin, án þess að það fari í gegnum götin í járnþynnunnieðamálm- vefnum. þessi efri kassi með hinum lágu hliðum og smáu götum í botninum, og sem látinn er ofan á efsta hvolfið þannig, að það sé lukt, er til þess að skorkvik- indi í hýði sínu, smádýr og pöddur ekki komist niður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.