Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 62
134 úr þeim og láta í varakassana, sem þá eru látnir vera í straumnum í neðsta kassanum, meðan verið er að hreinsa hina. Svo má og hafa ungviði f undirkass- anum, ef að of þröngt verður um það í þeim efri. þ>á er bezt að hafa hann af sömu stærð og aðalkassann, svo að hann fylli út á milli grindanna. Sé hætta bú- in, að dýr geti náð í hrognin eða ungviðið, verður að hafa grindalok yfir honum. þetta er nú sú almenna tilhögun á útklakstilfæringum, og má einnig viðhafa þær þar, sem brúkað er vatn úr ám eða lækjum. Tilfæring Costes þar á móti, er þannig: Rétt- hyrndir útklakskassar, úr steindum leir eða glasseraðir, og taka þeir um 1500 silungsegg, á lengd 19 þuml., breidd sem næst 6 þuml., og eins á dýpt. Á hlið ná- lægt einu horni ofantil, er útrennslurenna. Inni í skál- inni eru 4 lítil þrep undir grindurnar, sem eggin eru á, og leikur vatnið yfir þau um hálfan þuml., þrepin eru hér um bilá % hæðarinnar frá botninum. Grind- urnar eru í ferskeyttum tréramma, og þar í eru gróp- aðir mjög fínir glerteinar, (0,005 meter franskt mál á þykt), og lítið bil á milli þeirra (0,0025 meter fr. m.). Eggjunum er raðað á milli þessara teina, og leikur vatn- ið því óhindrað um þau. Kerin eru látin vera á þrep- um, hvert útundan og niður af öðru þannig, að vatnið úr efra kerinu geti runnið niður í hið neðra, í um 2 þuml. hæð (0,05 meter fr. m.), og er afrennslubunan látin falla á víxl frá hægri eða vinstri hlið, til þess að auka strauminn. Með þessari tilfæringu hefir verið klakið út við Húningen 96 af 100, og mun hún vera einna algengust, og hentast að hafa hana. í>að má og klekja fiskum út með brunnvatni, en þá verða tilfæringarnar að vera í húsi, þar sem að ekki frýs. í>á er bezt að taka tunnu eða annað rúmgott kerhald, vatna það mjög lengi út, láta það þorna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.