Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 64
»36 hrognin svo látin vera á. Vatnsrennslið úr efri skál- inni í þá neðri er annaðhvort mátað með því að brúka lítým krana eða beygja tvo mosastöngla út yfir röndina þannig, að þeir séu afbeygðir og liggi niður úr skál til skálar. Mosinn dregur vatnið til sin, og drýpur þá niður frá þeim endanum, sem að er fyrir utan efri skálina niður á útklaks-skálina. Á dægri eða 12 stund- um ætti að drjúpa helmingur af vatni því, sem er i skálinni, og þá þarf að fylla hana kvöld og morgna. Aðsogsmagn mosans minnkar eptir svo sem hálfan mánuð, en þá verður að skipta um og setja nýjan mosa í skálina. í skálina kann að setjast slý, og verð- ur þess vegna að hreinsa hana á hverri viku. þ>að eru margir, sem álíta, að ekki megi hreifa hrognin í lagi því, sem þau eru i fyrst framan af, en Rasch tel- ur ekki sína reynd á þvi. Hálfum mánuði eptir frjóvg- unina hefir hann fullvissað sig um, hver hrognin væru frjóvguð, og hver ekki, og fundið, að hin frjóvguðu hrogn þoldu flutning, að þau væru skoluð, tekin upp úr vatninu o. s. frv., en að hin ófrjóvguðu hrogn með meðferð þessari mistu gagnsæi sitt, og yrðu auðþekt úr frá hinum. Bezt er samt að láta hrognin vera hreifingarlaus fyrstu 3 eða 4 vikurnar, jafnvel þó að nokkurt slím hafi fest sig á þeim; það verður fyrst skaðlegt, þegar það er orðið svo mikið, að hrognin við það missa lopt og umrás af vatninu. Hrognin eru mjög viðkvæm við alla breytingu á hitanum í vatninu, þó hefir Rasch í skál sinni ekki orðið var við óleik af þessu, þó að hitabreytingin hafi verið á milli i*/2 og io° R., ef að breytingin ekki hefir verið mjög snöggleg, en þegar hann hefir flutt ungviði úr vatni með io°hita í vatn með 11/2°, þá hefir það fengið herpur og dáið. þ>ar á móti hefir það þolað breytingu frá 1 lj2 til io°, eða flutning úr þess- um minni hita í hinn meiri. þ>egar vatnið í skálinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.