Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 65
137 hjá honum hefir orðið 140, hefir hið eldra ungviði liðið við það, en hið nýútklakta verið við góða líðan. þ>að er mjög skaðlegt, að mikið snjóvatn komi í út- klakskasSana, og sama er með regnvatn. 1 læki má og vel setja útklakstilfæringar, en eg leiði hjá mér að lýsa þeim nákvæmlega, þar eð þær óvíða munu vera ráðlegar hér á landi, sökum snjóa, flóða og frosta. Bezt mundi vera að setja útklaks- kassa í stærri kassa með loki yfir, og hafa þá göt nógu mörg á hliðum kassans vegna straumsins. jþeir eiga að sökkva niður svo djúpt, að þeir liggi x/2 til 2 þuml. undir vatnsfletinum. þ>að verður að setja ytri kassann í straum, þar sem frost ekki kemur að, og festa hann með reipi, svo að hægt sé að draga hann að sér, til þess að líta eptir hrognunum. En það mætti á mjög einfaldan hátt fjölga fiski, einkum silungi, sem á haustin leggur hrogn sín, ef að hreinsað væri til í lækjarbotnunum, og svo lagðar niður tvær fjalir á rönd með 6 þumlunga millibili, sem ná má hægast með því að negla þverlista á endana, og hafa svo málmvef eða þéttar grindur til gafla. í rúmið á milli fjalanna má þá leggja frjóvguð egg, leggja borð yfir og svo grjót, til þess að alt sé kyrt. Að vorinu, eða snemma sumarið eptir, er alt tekið upp og ungviðinu hleypt út, þá er silungurinn orðinn laus við kviðpokann, og getur séð fyrir sjálfum sér og varazt óvini sina. þ>eir, sem hafa miklar haustveiðar, og sem gætu náð bæði fullþroska hrognum og svil- um, ættu að reyna þessa einföldu aðferð. Um tilfæringarnar skal að lokum tekið fram, að þær má hafa á ýmsan annan hátt en eg hefi skýrt frá, bæði að því, er snertir aðaltilhögun og smærri at- riði, og má það fara eptir því, hvernig hagar á hverj- um stað, og hversu stórkostlegar tilfæringarnar eiga að vera. En eitt er mjög áríðandi, og það er, að efnið Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 9 i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.