Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 66
>3« í tilfæringunum ekki sé í neinu óholt, og hefi eg áð- ur minzt á tréílát, þannig er og með það, að ef að brúkuð eru ker úr zinki, verða þau að hafa staðið í vatni, til þess að saltsýra sú, sem hefir verið brúkuð til að lóða þau saman, sé útvötnuð. Utklakskassana verður að setja svo, að sólskin ekki falli beint á þá, og er bezt að skýla þeim svo, að ryk heldur ekki fari niður i þá. Sólskin er skaðlegt á hrognunum, en þar á móti skaðar ekki sú birta, sem nægir til að hafa eptirlit á eggjunum. Eitt af aðalskilyrðum fyrir fiski- klakinu er hreinlæti í öllu, einkum að því er vatn og lopt áhrærir. Menn verða, til þess að geta klakið út fiski, að hafa bæði hrygnuna og svilfisk á þeim tíma, sem þau ættu að gjóta, og af því það ekki er hægt að veiða fiskinn einmitt á þeim tíma, verður að veiða þái þann mund, er got-tíminn fer í hönd, og geyma þá á góð- um stað, þar sem fiskarnir geta notið als þess, erþeir þurfa til þess að lifa og verða gotfærir. Til þessa er bezt að búa sér til poll í lækjarfarvegi rétt hjá útklakshús- inu, helzt þar sem uppsprettuvatn er eða þá hreint og tært vatn. f>á verður opt réttast að hreinsa lækjar- farveginn, stýfla hann upp að neðan, t. a. m. með borð- um, reka svo hæla niður með hliðunum á læknum og negla borð á, en hafa skal grindur bæði að ofan og neðan, vegna renslisins; pollurinn má ekki vera minni fyrir lax en i >/2 al. á breidd og 6—q ál. á lengd, dýpt neðst s/4 al., en efst x/4- það skal varast að hafa smámöl í botninum, því þá geta fiskarnir farið að hrygna þar. Stundum festa menn band þvert í gegn- um skoltið á stórum löxum, og láta þá svo synda í tjóðri í fljótinu þar sem þeir eru veiddir. þannig má þeim halda lifandi vikum saman. Svo má og hafa fiskikistur, t. a. m. 7 x/2 al. á lengd, með mörgum götum á, sem látnar eru vera í fljótinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.