Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 75
147 fiskum í sama mund verður lítið dekkra og slýjulegt. fetta er hið hættulegasta augnablik fóstursins, því sum af þeim farast við þessi umbrot til þess að kom- ast út. Bezt er, að sporðhlutinn komi fyrst út; við hreifingu hans nær vatnið inngöngu, og verður því hægra fyrir fóstrið að komast út. þ>að er ekki eins heppilegt, að hausinn komi fyrst út, og lakast, ef að kviðpokinn kemur fyrst, þá er svo hætt við, aðglufan herpist saman, og fóstrið nái ekki útgöngu. Af því, er eg hefi skýrt frá, má hafa hugmynd um, hversu langan tíma þurfi til þess, að fiskurinn klekist út, og er það misjafnt bæði eptir tegundum, og hvernig á stendur. Eptir nýjustu skýrslum, er eg hefi um það efni, er útklakstími á silungi þannig talinn í Frakklandi: Með iogr. Cels. eða8Reaum. 40 daga, en með 1 Cels. eða 8/10 R- i2odaga, ogmeðhlýju, sem að klaki slakn- ar við eða að eins þiðist, 5—6 mán. Annars klekjast laxhrogn þar út vanalega á 90—120 dögum, og ung- arnir lifa á kviðpokanum 30—40 daga, silungar á 100 —120 dögum, og lifa á kviðpokanum 20—30 daga. En þess ber að gæta, að til útklaksins getur gengið lengri eða skemmri tími eptir atvikum. Meðan verið er að klekja eggjunum út, verður að hafa stöðugt eptirlit á þeim, einkum að sjá um, að smádýr eða plöntur ekki standi þeim fyrir þrifum; ef að slíkt kemur á eitt eggið, getur það breiðzt út yfir hin, og orðið þeim til tjóns. Menn eiga því strax að taka burt þau eggin, sem skemdir eru á, en það er alloptast til litils gagns að hreinsa þau, þar eð þau jafnan eru dauð, og ef þau eru hreinsuð og látin vera í útklakskassanum, getur eitthvað orðið eptir, sem þá útbreiðir sig aptur milli eggjanna. Sé svo, að skán myndist yfir eggin, er bezt að reyna til að ná henni með litlum pensli, eins og málarar brúka, og hreinsa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.