Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 76
148 eggin með þvi, að fara hægt um þau með penslinum. Smádýr og hýðisdýr eru og mjög skaðleg, og verður að rýma þeim burtu. Til þess að taka upp einstök egg, er bezt að brúka klýpuna, en ef meira þarf, að taka, málmþynnuspaða með götum á. Sé svo, að myglu- þræðir hafi myndazt um eggin annaðhvort frá ófrjövg- uðum hrognum, eða af öðru, og fleiri egg fylgjast saman í kökk eða skán, sem að bæði dauð og lifandi egg eru í, er bezt að halda henni í hendi sér, oglosa hægt hin lifandi egg úr mygluvefjunum. þess verður ætíð að gæta, að hin dauðu egg séu tekin svo, að ekki sé komið við hin lifandi, þvíþaðgetur orðið þeim skaðlegt. J>að, sem helzt er á móti því, að hafa malar- eða sand- botn í útklakskössunum, er það, að hrognin felast á milli steinanna, og er því ekki eins hægt að líta eptir þeim. J>að gjöra samt allmargir, að brúka malarbotn, ogþykj- ast í því fara sem næst þvi, er fiskarnir búi um sjálfir fyrir hrogn sín. Að vísu er nú þetta svo, en þar með er ekki sagt, að þeir fari svo að einmitt vegna út- klaksins; til þess geta verið fleiri ástæður, svo sem til þess að varnast ófriði o. s. frv., en aðalskilyrðið fyrir útklakinu er, að hreint vatn leiki ávalt um hrognin, og að vatnið hafi hæfilegan hita, og þessu má ná full- komlega með því að hafa útklakskassa. En sé smá- möl brúkuð til þess að klekja hrognum á, skal ávalt hreinsa hana vel og sjóða í vatni, til þess að allar smá- pöddur, sem í henni kunna að vera, útrýmist. það, sem meðal alls annars hefir gefið fiskiklak- inu svo mikla þýðingu, er, að eggin má flytja úr ein- um stað í annan, og það alllangan veg, svo þing- mannaleiðum eða tugum þeirra skiptir. Fyrst sendu menn þau í vatni, 0g reyndist það ógjörlegt, þegar um langan veg var að ræða. Gehin og Remy lögðu eggin á milli laga af malarsteinum, og svo var einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.