Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 77
149 reynt að flytja þau í sandi; en þó að þetta gæti tek- izt, var það eigi hin bezta eða hentugasta aðferð. Menn fóru eptir þeirri reglu að flytja hrognin í likum umbúðum og fiskarnir sjálfir leggja hrogn sín í, en með því að fara eptir eðli útklaksins, veitti hægt að finna aðra aðferð. Fijóvgað hrogn er nefnilega lif- andi og á að verða að fiski. Til þess að geta lifað og þroskazt, verður það að hafa loptefni það, er það ekki má án vera, og sem er andrúms- eða lífslopt. í þessu er um hið frjóvgaða hrogn alveg eins og hvert ann- að lifandi dýr í sjó eða á landi. Af þessu efni finnst í sjó og vatni nokkuð, þó það sé svo lítið, að menn ekki geti séð loptblöðrurnar með augunum. Sé tekið hreint vatn, lifandi fiskur látinn í það, og svo sett undir lopt- dælu, og loptið sogið úr því með dælunni, þá missir vatnið loptefni sín, og fiskurinn deyr af því. Sama er, ef að fiskur er látinn í nýsoðið vatn, sem er orðið eins kalt og vatn það, sem fiskurinn er tekinn úr. Fiskurinn deyr strax, af því að loptefnið hefir farið úr vatninu við suðuna, og það ekki, um leið og það kólnaði, hefir fengið tíma til að draga til sín nýtt lopt. Eggin brúka loptið, sem er í vatninu, fljótar en vatnið getur dregið nýtt lopt til sín, og eggin deyja því af skorti á lífslopti, nema þau fái nýtt lopt með aðrennsli af nýju vatni. Geti menn, meðan á flutningn- um stendur, skipt svo opt sem vera skal eða við þarf um vatn, má vel takast að flytja hrognin, en flutning- urinn verður við það mjög erfiður, því vatnið verður einnig að hafa alveg sama hita og eðli, og það sem skipt er um. Til þess að eggin hafi nógan vökva og nái nógu lífslopti, er hentugast að flytja þau í deigum dýjamosa, hreinum. Hann sogar vatnið til sín eins og njarðar- vöttur, og á þá að leggjamosann í lögum og hrognin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.