Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 78

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 78
þar á milli. Mosinn heldur vatninu í sér, loptið getur þreyngt sér innum hann, og ef að hitinn er mátulegur, dafna hrognin í honum. Menn þurfa ekki í marga daga að vökva mosann með vatni, svo vel heldur hann rakanum, ef hann er látinn i vanalega tréöskju. þ>að er ekki ráðlegt að hella vatni opt á, því ef að þetta vatn er kaldara, skaðar það eggin,., og þá geta þau dáið út. pað þarf ekki annað en að vökva efsta mosa- lagið, því svo dreyfist vatnið niður eptir. þ>að má heldur ekki hella svo miklu á, að hrognin í neðsta laginu liggi i vatni, og væri hætt við þessu, ef að ker með þéttum botni, t. a. m. fata eða krukka, væri brúkuð til þess. Til þess að komast hjá, að vatn safnist á botn- inn, er rétt að hvolfa ílátinu, þegar búið er að láta í það, til þess að það, sem umfram er af vatni, geti runnið út, og á einnig að gjöra þetta á hverjum degi, sem að á flutningnum stendur, til þess að deigjan í mosanum sé jöfn. Hrognin skal leggja niður á þennan hátt. Fyrst á að þekja botninn á kerinu eða öskjunni með þykku lagi af hreinum velþvegnum dýjamosa, sem er þrýst niður, svo hann verði jafn, þar á ofan er látið einsett lag af eggjum, svo lag af mosa, sem, áður en hann er lagður niður, er þrýstur saman með höndunum, svo hann verði flatur, þar ofan á aptur lag af eggjum, svo lag af mosa, og er svo haldið áfram, þangað til að ílátið er að mestu leyti orðið fult, þá á að leggjaofan á svo þykt lag af mosa, að lokið, þegar það er látið á, þjappi því, sem er í ílátinu, svo fast saman, að egg- in ekki geti hreifzt eða flutzt til. í mosanum er svo mikill spenningur, að þau eggin, sem neðst eru, ekki verða fyrir of miklum þrýstingi, þó svo sé fast, að þau ekki hristist, Egg hinna laxkynjuðu fiska hafa svo fastgjörðan skurm, að þau þola talsvert, en áður en fóstrið fer að myndast, eru þau veikgjörðari,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.