Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 79
og þola' siður hristing eða að rekast á. Nýfrjóvguð egg má flytja í mosa, votum klútum, eða ílátum með vatni í, og það all-langa leið, en það verður að gjörast innan 6. dags eptir frjóvgunina. En hvorki eggin eða eggjalögin mega koma saman, og eitthvað mjúkt verð- ur að vera á milli, til þess að þau ekki verði fyrir hristingi. það verður að hafa tvöfaldar umbúðir, til þess að hitinn séjafn og breytist ekki snögglega. Of mikil hristing eða hitabreyting er skaðleg. Breytist hitinn snögglega um 8° R., deyja öll eggin. Eptir fyrstu 5 dagana má ekki hreifa eggin til flutnings, fyr en þau eru svo þroskuð, að farið er að móta fyrir augum fisksins, og þau orðin sýnileg. Séu eggin flutt á þeim tíma og þess gætt, að frost ekki komi að þeim, og sé að öllu farið á réttan hátt, er áreiðanlegt, að þau öll geta komizt óskemd, þó um marga daga eða hálfsmánaðar flutning sé að gjöra. Til þess að verja eggin frosti, er bezt að taka talsvert stærra ílát eða öskju; leggja í botninn á því þurran mosa, um 2 þumlunga á þykt, láta svo öskjuna þar niður í, og troða svo mosa jafnþykt utan með og ofan á. Ef eggin eru flutt í hita, er bezt að mosinn í ytri umbúð- um sé deigur. Séu nú ekki útklakningstilfæringar á þeim stað, sem fiskarnir veiðast og hrognin eru frjóvguð, til þess að klekja fiskunum út, þangað til að augun fara að sjást, þá neyðast menn reyndar til þess að senda hrogn- in strax eptir frjóvgunina, en við það tapast, ef til vill, mikið, og verður mikil fyrirhöfn á því, að aðskilja egg þau, sem sýna sig ófrjó, og eins að skilja siðar frá þau egg, sem að þar á eptir fá gljáa á sig, og því eru ónýt. En verði ekki komizt hjá að senda hrogn- in, áður en sá hentasti tími kemur til þess, er bezt að hrognin séu lögð niður til flutnings strax við frjóvgun- arkerið. Sé nú vegurinn ekki lengri en dagleið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.