Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 87
159 þess að gefa þeira á, svo að hægra sé að taka öll ó- hreinindi burt. Ef að menn láta alifiskana í læk, á að stýfla hann á tvo vegu, og grafa út á milli, ef það er gjörlegt, og má ekki hafa hann öllu grynnri, en rúmar 3 ál., þar sem hann er dýpstur, eða um það bil vegna fsalaga, ef við þeim er hætt. Efstu stýflunni skal haga svo, að hún taki ekki alt vatnið í lækn- um, þegar hann er sem minstur, og verður því að búa vatni því, sem umfram er, aðra afrás. þetta er nauð- synlegt, til þess að vatnið í stýflupollinum geti ein- lægt verið jafnt, og hann fyllist ekki í vatnavöxtum eða leysingum. þetta má gjöra með því að búa til stokkinn svo stóran, að hann geti tekið alt það vatn, sem ekki er þörf á. 1 neðri stýflunni skal hafa loku, sem leiði vatnið út. Yfir alipollana má leggja borð, sem gengið verður út á, bæði þegar fiskunum ergefin fæða, og eins til þess að geta náð upp öllum óhrein- indum. Fiskarnir hafa líka meiri forsælu á þennan hátt. Með þeim verður að hafa nákvæmt eptirlit fyrstu 2 eða 3 mánuðina eptir að þeir hafa verið látn- ir þar. Fæðu verður að gefa þeim á hverjum degi, og meiri, þegar heiðrikja er og hiti, en í vætum og kulda. þegar fiskarnir eru orðnir svo þroskaðir, að þeir geta varið sig fyrir óvinum sínum, er hinn rétti tími til þess að hleypa þeim úr uppfóstrinu og gefa þeim frelsi. Menn verða samt að halda laxinum undir um- sjón, annaðhvort í fiskapollunum, eða í grunnu vatni og í smálækjum, sem lengst, og helzt þangað til hann hefir tekið á sig fararham sinn; silunginum á sama hátt, þannig, að eldri frændur hans ekki verði honum að bana o. s. frv. Ætíð þegar ungum fiskum er hleypt út í vatn, er bezt að dreifa þeim við litlar þverspræn- ur, sem falla í fljót, eða við aðra staði, sem líkasta þvi. Ef menn ekki gæta þessa, halda þeir sig í hópum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.