Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 94
og Danmerkur, og má vel vera, að þær hreifingar hafi fyrst vakið Ólaf Ólafsson og Jón Eiríksson til þess, að koma á fót hinu íslenzka lærdómslista-félagi. það var alþýðumentunarfélag stofnað af íslenzkum stúdent- um við háskólann í Höfn 30. dag ágústmánaðar 1779, og var Jón Eiríksson formaður þess þar til hann and- aðist 29. marz 1787. Frá þeim tíma hafði Thodal stiptamtmaður forræði þess, þar til það dó út 1795. J»að gaf út 15 bindi ágætra rita, svo að ekkert tíma- rit síðar hefir jafnazt við þau. Stefna félagsins var að fræða um „bústjórn, konstir og hannirðir“, og fleira pað, er ábótavant er hjá oss, og enn fremur hin almennu vísindi, svo sem „hina náttúrlegu guðfrœði, heimspeki, hvar að lýtur siðfrœði og fieiri mentir, náttúruspeki, malhematica, sem almenningi er mest nytsemi að bera skyn á, og snjöll visindi, bœði prúðlig rit og orðalög, bæði í skáldmælum og lausri ræðulu. f>að lofaðimiklu og efndi líka mikið, því að það prentaði búnaðarrit hinna ágætustu búmanna vorra, þýðingar útlendra vís- indarita þeirra, er þá voru bezt, og þýðingar útlendra skáldrita (eptir Ewald, Tullin o. fl.), og margt fleira það er ágætt var. En, eins og kunnugt er, dó félag þetta út árið 1795, og varð aldrei fullprentað síðasta bindið. pá myndaðist af rústum þess annað félag, sem gekk í líka stefnu; það var „hið konunglega íslenzka landsuppfræðingarfllagu, líka kallað „vísindastiptun“. |>að var stofnað 19. júlí 1794, og voru hinir helztu höfundar þess Hannes biskup Finnsson, Olafur Stephen- sen, Stefán amtmaður Thórarensen, Magnús Stephensen indi; átti það að miða til þess að breiða út mentun og þekk- ing manna á meðal, og gjöra mönnum kunnugt um hið helzta í vísindunum. Helztir af encyclopædistunum voru Diderot (1713—1784) og d’Alembert (1717—1783). 1) Hins ísl. lærdómslistafélags Skrá. Kh. 1780, I. kap. § 3.-4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.