Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 98
17° ar mótspyrnur. Síðan 1852 hefir það og blómgazt svo, að félagatal hefir jafnast verið síðan nál. 800 hér á landi1. Eptir 1826 var hagur almennrar mentunar mjög bágur. Magnús Stephensen hélt úti Klausturpóstinum um 9 ár (1818—1826), og var hann efalaust hið lang- bezta tímarit vort, og fylgdi tímanum afbragðsvel, og var i alla staði fróðlegur og skemtilegur, svo að ekk- ert blað hefir jafnazt við hann enn. En hann dó út 1826, af því að hann var þá svo illa keyptur, og þá var ekkert tímarit til í landinu, landsuppfræðingarfé- lagið gleymt, og bókmentafélagið alt í Kaupmanna- höfn, svo að þess gætti varla hér, þó að það hefði svo sem 30 félaga um land alt. Auk þess, að þá kom lítið af góðum ritum, var tunga vor líka í bernsku, því að þó að Magnús Stephensen ritaði margt gott og fagurt til þess að dreifa rökkri hinnar íslenzku fáfræði, svo að engi hefir síðan jafn-vel gjört, reit hann það alt án þess að skeyta verulega nokkuð um tungu vora. Fáum af þeim, er rituðu, kom til hugar að bæta eða fegra málið, síðan Eggert Olafsson hafði minzt á það (Sveinbjörn Egilsson var ekki farinn að rita þá); en hann dó frá því í byrjuninni, og engi hélt beinlínis fram hlutverki hans þá. Mál Magnúsar Stephensens er stirt, dönskublandið og óviðkunnanlegt, orðaskipun- in víða þýzk, og íslenzkar hugmyndir sumstaðar leidd- ar í ljós með hálfíslenzkum orðum og þýzkum blæ. J>að er því auðskilið, að þar sem helzti maður þjóðar- innar lét alþýðurit frá sér fara með ljótu máli, þá hafi eigi verið við betra að búast af öðrum út í frá. En þess ber þó að geta, að fáir, og líklega engi líkti ept- ir máli Magnúsar. Sagnabloðin og Skírnir voru bet™ 1) Sögu bókmentafélagsins er að finna í »Hið íslenzka bókmentafélag 1816—1866«, Kh. 1867. Rit þess eru talin árlega í »Skýrslum og reikningum« þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.