Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 101
173 af leiðandi trúarvilla í ritinu, og æfintýrið af Eggert glóa óhæf vitleysa. Síðan kom árlega eitt bindi af Fjölni, eg fóru þá útgefendur að færa sig upp á skapt- ið. f>eim nægði eigi að vanda og fegra málið sem mest, heldur vildu þeir og láta breyta rithætti öllum, og rita allt eptir framburði; með þeim rithætti voru nokkur ár Fjölnis ritin, en það var hvorttveggja, að slikt átti alls eigi við, því að með því móti varð málið afskræmt, um leið og átti að leiðrétta það, enda varð það fyrir slíkum viðtökum, að því var fljótlega hætt aptur, og hefir síðan eigi komið til gréina. í Fjölni var og fastlega brýnt fyrir mönnum hið aumlega á- stand bókmenta vorra, og farið ómjúkum orðum um það, hve fast menn haldi við hið gamla, við gamlar, úreltar og ómerkar bækur og rímur, sem þá voru gefnar út, og jafnan dæmdar hinar helztu af bókum þeim, er út komu. Var þetta mest verk Tómasar Sœ- mundssonar; en svo fór um hann sem marga ágætis- menn, að hans naut skamma stund. pegar hans misti við 1841, sá Fjölnir og ísland á bak einum hinum á- gætasta og efnilegasta manni, sem vér höfum átt á þessari öld, enda sá það skjótt á, því að úr því tók að dofna yfir Fjölni. Á síðari árum flutti hann fjölda af kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, og báru þau langt af öllu því, sem þá hafði sézt á prenti, og búin ginn- andi fögrum blæ, sem engi hafði áður séð ; því að kvæði, sem Bjarni hafði látið prenta á stangli í Klaust- urpóstinum og víðar, höfðu engi áhrif haft þá, og fæstir tekið eptir þeim. En svo varð um Jónas sem Tómas, að mer.n áttu ekki lengi að búa að honum og gáfum hans, því að hann dó 1845; þá var Fjölnir bú- inn að missa tvo hina ágætustu forvígismenn sína, enda uðu mönnum tóku Fjölni vel, og má til dæmis taka, að etaz- ráð Isleifur Einarsson keypti 10 eintök,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.