Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 103
75 inga, tungu vora, þjóðerni vort, og veg til sjálfsfor- ræðis, flest eptir hinn ágæta mann vorn, Jón Sigurðs- sonh þau hafa stutt mjög að því, að koma þjóðleg- um anda inn hjá íslendingum, og þeim öðrum fremur er það að þakka, að íslendingar nú komu eindregnar fram sem þjóð. Áður kom að eins fáum íslendingum í hug, að þeir hefðu í raun og veru sjálfstætt þjóðerni eða heimild til að halda rétti þess fram. Alt hugðu þeir að sér væri gefið af náð yfirstjórnarinnar, og fá- um hafði komið til hugar, að þeir ættu rétt á meiru, eða hefðu leyfi til að biðja um betri kjör eða mættu búast við að fá þau. Meðan slíkur aldarandi grúfði yfir mönnum eins og þoka yfir láglendi, gat ekkert mentalíf glæðzt, en þessi þoka rofnaði hægt og hægt og greiddist sundur, og mentunarsólin fór alt af að ná sér betur og betur, menn fóru að vakna hvað af hverju, og fóru jafnvel að starfa við eggjanir þær, er voru brýndar fyrir mönnum í Fclagsritunum. Auk þessara pólitisku greina voru þar einnig fræðandi og skemtandi ritgjörðir, ferðasögur, ritgjörðir, er lúta að náttúrufræði, fornfræði, búnaði o. fl., allar ágætlega samdar. Sömuleiðis voru og i þeim árlega kvæði þjóðskálda vorra. Benedicts Gröndals og Steingríms Thorsteinsonar o. fl., og glæddu þau fegurðarlif þjóð- 1) Jón Sigurðsson er fæddur 11. júní 1811, lærði heima og útskr. af Gunnlaugi Oddssyni 1829; var síðan við verzlun 1 ár og aðstoðarmaður Steingríms biskups 3 ár. Hann kom til háskólans 1833, og stundaði fyrst málfræði, enn fór skjótt að snúast við málefnum Islands ytra. 1835 varð hann, sti- pendiarius Arnam., og átti síðan mikinn þátt í útgáfum Ama Magnússonar deildarinnar og fornfræðafélagsins. 1851 varð hann forseti bókmentafél. og til dauðadags. Hann hafði ýms embætti við skjalasöfn í Höfn. Hann var þingmaður og for- seti á flestum þingum. 1848 varð hann skrifari A.M. nefnd- arinnar. R. af Dbr. 1859. Hann var og forseti þjóðvina- félagsins. Dó í Höfn 7. des. 1879. (Æfiágrip hans er að finna í »Andvara, 6. ár« 1880, eptir Eirík Briem).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.