Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 104
176 arinnar, og smekkur hennar lifnaði fyrir hinu fagra og góða með tilfinningunni fyrir þörfum og mentunar- skorti þjóðarinnar. FUagsritin héldu áfram til 1873, og voru orðin 30 bindi; en þar eð fjóðvinafélagið var þá stofnað fyrir nokkrum árum, og átti meðal annars að miða til almennra framfara og styðja að þeim í bókmentunum, fór það næsta ár að gefa út tímarit með sömu stefnu, er „AndvarF nefnist, og heldur það á- fram enn. Árið 1878 var þjóðvinaf'dagið gjört að bókfræðafélagi, og hefir það síðan séð fyrir útgáfum ýmsra fræðandi rita. Auk þessara félaga er nú tekið að lifna yfir útgáfum bóka, áhugi mentunarinnar er vaknaður, og menn farnir að finna hjá sér hvatir til fjörugs mentalífs, og gengur bókmentafélagið á undan í þvi að breiða út hentug alþýðumentunarrit, en þau eru hið fyrsta, sem þörf er á. Betri og álitlegri stefnu er því smámsaman að þoka fram, og árangurinn eralt af að koma betur og betur í ljós. Nú hefir stuttlega verið litið á gang alþýðlegra menta hér á landi, hvernig þær vöknuðu við, tóku breytingum til algjörra framfara, og héldu þannig á- fram. fá er vér höfum þannig litið á yfirborðið, skul- um vér i fám orðum skoða hinar einstöku greinir, sem teljast til bókmenta, og eptir megni gjöra grein fyrir þeim. fegar um skáldskap og önnur fögur vísindi er að ræða, þá er ekki að tala hér á landi um nein um- brot mannlegs anda, þar sem hann taki sér nýjar og nýjar stefnur eprir kröfum tímans, og heilir flokkar námsmanna fylgi hugvitsmanninum á vísindabraut hans. Hér hefir fólksfæðin verið of mikil til þess, og lieim- spekin hefir aldrei átt hér því láni að fagna, að henni hafi verið viðlit veitt í þá stefnu, að stunda hana til muna. Hjá öðrum þjóðum á andi mannsins í sifeld-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.