Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 117

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 117
vel listaverk, t. d. sumafhinum áköfu pólitisku kvæð- um hans, „Niagara“ o. íl. Sagna- og leikskáldskapur er hér lítt þektur, og er Jón Thoroddsen nær því sá eini, er nokkuð kveður að í sagnaskáldskap. Hann hefir ritað „Pilt og stúlku11, yndisfagra sveitasögu, og „Mann og konu'-'', sem eigi er fullgjör. Báðar þessar sögur eru ritnar í ramíslenzkum og þjóðlegum anda, og lýsa einkar vel hinu íslenzka sveitalífi. „Piltur og stúlka-1 er að öllu fegri saga og betri, því að þar er eðlilega skoðað hið íslenzka dalalíf í allri sinni einfeldni og skáldlegu fegurð. í „Manni og konu“ er blærinn þvingaðri og meiri eptirleitun eptir að gjöra söguna skemtilega; eru því í henni töluverðar öfgar, og það sumar óeðlileg- ar. Hin fyrri er eðlilegt, fyrirhafnarlaust fóstur auð- ugs anda, en hin síðari er fremur íþróttlegt smíði. (Kunststykke). Litil brot eru til eptir Jónas Hall- grímsson („Grasaferðin“, „Hreiðarshóll"), og sömuleiðis eptir Jón þorlei/sson („Ur hversdagslifinu“); en þau eru eigi hálfgjör, og hafa því litla þýðing, en eru ágæt það sem af þeim er. Einkennileg saga er „Helj- arslóðarorusta“ Gröndals. Hún er ólík öllu því, er fæðzt hefir i nokkrum bókmentum, nema ef vera skyldi Gargantua eptir Rabelais. Hún er í rauninni spott- saga, löguð eptir fornum riddarasögum, og er að mörgu leyti listaverk. Nýir sagnahöfundar eru Jón Mýrdal („Mannamunur"), allhugkvæmur en óeðlilegur, og skil- ur eigi lífið og skapferli manna, og Páll Sigurðsson (f. 1839) („Aðalsteinn“). Hann hefir ljósara yfirlit yfir lifið, en er breiður og óljós það sem lyndiseinkunnum við kemur; Aðalsteinn er svipaður hinum ensku siff- ferffisrómönum, en efnisbyggingin er of lausleg og „breiddin“ óhæf. þessar sögur standa langt á baki sögum Thoroddsens, bæði að byggingu, efni og bún- ingi.—Leikskáldskapur er þó minnstur og lítilfjörleg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.