Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 118
190 astur það hann er, og má helzt telja leika Sigurðar Peturssonar, lagaða eptir leikum Holbergs. f>eir eru allvel liprir ogvel samdir. „Utilegumenn“ Matthíasar ‘Jochumssonar eru góður leikur og þjóðlegur, tekinn út úr þjóðtrú vor íslendinga. þar er sagt frá ýmsum hliðum á viltu og tröllalegu útilegumannalífi, en sem leiksmíð er leikurinn næsta óskipulegur. Siðri er „Nýársnótt" Indriða Einarssonar, bygð á sama grund- velli, þjóðtrú vorri, en hann rangfærir þar þjóðtrúna eða smfðar inn í hana til þess að geta komið góðri skipan á efnið. Alt fyrir það eru góðir kaflar innan um hana, og sérstaklega virðist skáldið að hafa haft fyrir augum fagrar leiksviðsbreytingar, og víða tekizt það vel. Nokkrir aðrir smáleikar hafa verið orktir, sem lítið eða ekkert kveður að. Rímnaskáldin hafa að öllum líkindum mestmegn- is lifað út á þessari öld, og hefir þá rímnaöldin rétt að segja klykt út með einu hinna helztu og stærstu af rímnaskáldum íslands. þ>að er Sigurður fíreiðfjörð (1798—1846); hann orkti fjölda rímnaflokka, og eru margir þeirra miður vandaðir, en sumir líka skáldleg listaverk, t. d. „Númarímur“. Sigurður var og skáld gott og allvel hugmyndaríkur, en of bundinn rímna- blænum gamla til þess að geta hafið sig yfir galla hans. Sum kvæði hans(t. d. „Móðuræðurin“, „Jóhann- es postuli o. fl.) eru skáldlega fögur og lýsa allmikl- um skarpleik tilfinninganna og hugsananna. Hjdlmar Jónsson (1789?—1875) frá Bólu er af þessum flokki, stórskáld, en skorti mentun til að stýra gáfu sinni. Hann er manna orðheppnastur, og fylgir stranglega í kvæðum sínum nýgjörvingu (Hkingum), og tekst það snildarlega. Hann velur afbragðsvel saman orð og efni, og má segja, að sumt af slíku er meistaraverk. Aptur er hann klúr og stórorður, og vantar lipurð og þýðleik þann, sem hvert skáld verður að hafa til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.