Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 120
192 ættfróðastur, og vel kunnugur annálum vorum. Helzta rit hans er „íslands Árbœkur í söguformi11; ná, þær yfir sögu íslands um árin 1263—1832 eða um nærfelt 770 ára tíma. pær eru ritnar í annálaformi líkt og Rómverjasaga Livíusar, ár fyrir ár, og eru að sönnu fullar af hindurvitnum aldanna, sem þær lýsa, en lýsa jafnframt ágætlega öllum þeim fádæmum, er dunið hafa yfir land vort, síðan það misti sjálfsforræði sitt. Á undan hverjum þætti er yfirlit yfir hag þjóðarinnar á þeim tíma, sem þátturinn nær yfir, en annars vant- ar þetta ágætisrit alla sögulega bygging (pragmatisk- an gang). Hann ritar einkennilegt og fornlegt mál, lagað eptir sögumáli voru hinu forna. Hinn síðari er Pdll Melsteff1. Ár 1844 gaf hann út dálitla mannkyns- sögu (að mestu þýdda eptir Kofod), og sást þar brátt á, að sá fór með sögu, er kunni. |>ó fékk sú saga allharðan dóm í Nýjum Félagsritum 1845. Ár 1864 hóf hann að rita sögu alllanga, og er henni enn eigi allri lokið. Hann ritar manna liprast og skemtilegast mál, fagurt og einfalt, svo að yndi er að lesa sögu hans; en auðsætt er, að hún á fremur að vera skemti- leg alþýðubók en dæmandi (kritisk) saga, því að stríð og styrjaldir og jafnvel vopnaviðskipti taka upp langa kafla hennar, en vísindalegum framförum þjóðanna, bókmentum og menning (Kúltúr) er ætlað mjög þröngt svæði ; andlegar framfarir hverfa þar fyrir ofurefli styrjaldanna. En þó þessi galli sé á, er þó bókin á- gæt sem alþýðubók, og ætti að vera á hverju heimili. 1) Páll Pálsson Melsteð er fæddur 13. nóv. 1812, útskr. úr Bessastaðaskóla 1834, sigldi síðan og nam lögfræði til 1840, var síðan á íslandi til 1855, er hann sigldi aptur, og lauk prófi í dönskum lögum 1857. Settur aýslurnaður í Arnessýslu 1845—46 og 1848—49, í Snæfellsnessýslu 1849—1855 og Gullbringusýslu 1858—1862; varð málfærslumaður 1862. (»Mannkynssaga« hans er gefin út af bókmentafélaginu í Rvík 1864—1876, kominfram að 1795).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.