Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 121
173 Nýlega (1879) hefir hann og ritað stutta sögu, og er hún ágætlega af hendi leyst. þorkell prestur Bjarna- son (f. 1839) hefir ritað „Siðbótarsögu Íslands'1 og „A- grip af sö'gu ístands“, og er hin fyrri allvel ritin, en hin síðari stutt og ófullkomin, svo að enn þá má svo að orði kveða, að vér eigum enga sögu ættjarðar vorr- ar sem allar aðrar þjóðir. Til sagnfræðilegra vísinda hafa og hjálpað fornfrœðafelagið, er gefið hefir út nokkrar fornsögur vorar, og bókmentafelagið, sem hefir gefið út „Safn til sögu íslands“, „Biskupasögnr“ o. fl. jón Arnason1 bókavörður hefir ritað „Lúthers-“ og „Karlamagnúsarsögur“, báðar vel ritnar, og svo safn- að og gefið út „þjóðsögur og œfintýri“ vor, mikið safn og merkilegt. þær eru viðfrægar, og þegar út lagðar á önnur mál (t. d. ensku, dönsku); þykja þær jafnvel bera af hinum frægu þjóðsagnasöfnum þeirra Grimms og Asbjörnsens, því að þeir hafa sagt sögurnar sjdlfir, og gefið þeim þann búning ogblæ, sem þær hafa, en Jón Árnason hefir tekið sínar þjóðsögur óbreyttar af vörum þjóðarinnar, framsettar með hinum einkennilega blæ, er svo glögt einkennir þjóðsögur og þjóðkvæði. fessum blæ hefir hann haldið og látið sögurnar koma fram, eins og þær voru í fyrstu sagðar. Fyrir það hefir safn hans orðið svo frægt sem það er orðið.— í landafræði hefir ekkert verið frumritað, nema „landa- skipunarfrœði Oddsens2, ágæt bók á sínum tíma; engi 1) Jón Ámason er fæddur 17. ág. 1819 ; útskr. úr Bessa- staðaskóla 1843, og var síðan um tíma tímakennari við hinn lærða skóla. 1848 varð hann bókavörður við stiptsbókasafn- ið og Reykjavíkurdeild bókmentafélagsins; hann var umsjón- armaður lærða skólans 1867—79. (»íslenzkar þjóðsögur og æfintýri# 2 bindi. Leipzig 1862—1865). 2) Gunnluujur Oddsen er fæddur 9. maí 1788, útskr. úr Bessastaðaski' !a 1809 og var þá um tíma skrifari hjá Casten- skjold stiptamtmanni; kom á háskólann 1813. 1817 varð hann kennari í ritfegurð við sjóforingjaskólann, 1821 stip.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.