Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 125

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 125
197 EinstakHngurinn (maðurinn) leitar fullkomnunar og framfara, en heimskan, rót hins illa, hamlar honum að finna sannleikann, sem er lykill fullkomleikans. Hið illa er ekki annað en vöntun gæða, og syndin, afleið- ing heimskunnar, deyfir elskuna og dylur sannleikann. Hið illa er nauðsynlegt til að efla hið góða, en iðrun og trú kenna að finna sannleikann, forðast hið illa og handsama hið góða. þegar það er gjört, fæst fyrir- gefning. Eilíf hegning með eilífri framför er mögu- leg, en eilíf útskúfun er ómöguleg, af því að verð- skuldun er engin hjá mönnum. Lífið er um alt, óend- anlegt, þess vegna er bygð í öllum hnöttum. þ>etta er stefna hans, og er hún í rauninni ekkert annað en málamiðlun milli guðfræðinnar og heimspekinnar eða vísindafræðinnar. Síðan hefir Brynjólfur Jónsson (á Minna-Núpi) skoðað í „Skuggsjá og ráðgátu“ alheims- kerfið frá sjónarmiði tilsvörunar hins einstaka til hins gjörvalla, og gengur sömuleiðis út frá náttúrunni sem Björn Gunnlaugsson, en fylgir nokkuð öðruvísi (á metaphysiskan hátt) framkvæmd alheimsbyggingar- innar og guðstilgangsins. Annað hefir eigi verið ritið í þá stefnu hér. Björn Gunnlaugsson hefir og ritið lítið eitt um stjörnufræði, og „tölvísi“ mikla. „Grasa- fræði“ íslands er til eptir Odd Hjaltalíngóð bók frá þeim tíma, en orðin heldur úrelt (fylgir skiptingu Linnés). Annað hefir eigi til muna verið ritað í nátt- úrufræðum íslands nema lítið kver („um náttúru ís- lands“) eptir Benedict Gröndal. í almennri náttúru- sögu eru til „Dýrafræði" og „Steinafræði og jarðar- 1) Oddur Jónsson Hjaltalín er f. 29. des. 1782, útskr. úr Reykjavíkurskóla 1802 og fór utan næsta ár og las læknis- fræði, og var settur 1806 handlæknir í Yesturamtinu, ogtvö ár landlæknir. 1824 héraðslæknir 1 suðurhluta vesturamtsins; laus frá embætti 1839. Hann dó 12. maí 1840. (»íslenzk grasafræðú útg. í Khöfn 1830).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.