Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 126
198 fræði“ eptir Gröndal, stuttar bækur og samandregnar. Sama er að segja um lœknisfrœði, að í henni eru að eins nokkur smá rit eptir Dr. Jón Hjaltalin (f. 1807) fyrir alþýðu; en yfir höfuð vantar það alt enn í bók- mentir vorar, er heyrir til alþjóðlegra vísindalegra framfara. e) Málfræði hefur átt lágum sessi að fagna hér, og hefir lítið verið skeytt um hana; tunga vor hlaut viðreisn sína á tímum Fjölnis, eins og áðurhefir verið á minzt, og studdi þá, og síðan, mest og bezt að þekk- ingu íslenzkunnar Konráð Gíslason1 („Frumpartar ísl. tungu“). f>ó hefir enginn unnið eins mikið að fegurð og viðreisn tungu vorrar, eins og Sveinbjörn Egilsson gjörði með hinum ágætu þýðingum sinum, því að þær voru hafðar við kenslu í skólanum, og breiddist þann- ig út hið yndisfagra mál, sem hann reit. (Prentaðar þýðingar eptir hann eru Odyssevskviða bæði í sögu- máli og ljóðum, og Ilionskviða i söguformi). Auk þessa hefir þessi óþreytandi starfsmaður int af hendi eitt hið mesta og þarfasta ritverk, „Skáldamálsorða- bók forntungu Norðurlanda1*2; það er ágætasta rit, og óþrjótandi lykill að ógöngum forntungu vorrar og hinna flóknu og dularfullu fornkvæða; er þetta verk orðið frægt um allan hinn mentaða heim, þar sem norræn málfræði er stunduð. Sömuleiðis hefir hann og samið skýringar yfir vísur í fjölda fornsagna vorra (öllum Noregs-konunga-sögum o. s. frv.). Síðan hafa þeir 1) Konráð Gíslason f. 8. júlí 1808, útskr. úr Bessastaða- skóla 1831, fór síðan utan, og nam fyrst lögfræði, en gaf sig síðan við fomfræði, og varð stip. Arnam. 1839. 1848 varð hann dócent í norðurlandamálum og prófessor og meðl. vísinda- fél. danska 1854. (»Frump. ísl. tungu«, Kh. 1846). 2) Lexieon poéticum linguæ septentrionalis antiqvæ. Hauniæ. 1860.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.