Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 127

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 127
199 Haldór Kr. Friðriksson (f. 1819) („íslenzkar réttritun- arreglur“) og einkum skólastjóri Jón porkelsson1 stutt að útbreiðslu á þekkingu máls vors; heíir einkum hinn siðarnefndi með vísindalegum og lærdómsríkum skýr- ingum skýrt vísur í fjölda fornsagna vorra, og svo á síðari tímum rannsakað sögu tungu vorrar og samið orðasöfn yfir miðaldamál vort. Nú höfum vér í stuttu máli litið yfir bókfræði vora á þessari öld og fátt eitt talið það, er oss hefir þótt merkast, en flestu slept; en talið höfum vér það, er oss þótti mest um vert, en slept því, er síðra er, því að ef vér hefðum viljað telja alt, þá hefði grein þessi orðið tómt nafnaregistur og bókatitlar, sem fáir hefðu nent að lesa. Vér höfum sumt talið það, er alment er eigi talið til bókmenta (t. d. húslestrarbækur, sálmabæk- ur, málfræðirit o. s. frv.), en vér hyggjum, að slík rit geti og talizt með, af því að þau geta haft áhrif sem vís- indarit, og skoðazt frá sjónarmiði listar, fegurðar og gáfu. Aptur höfum vér slept sumum af þeim ritum, er nauðsynleg þykja (t. d. búnaðarrit, landshagsrit, dagblöð o. s. frv.), af því að þar kemst síður andi eða list að. f>au rit eru að sönnu nauðsynleg, en nauð- synin er ekki bundin við fegurðina á þeim. J>að er undir því komið, að þau sé rétt samin og greinileg, og þá er búið, Sagan t. d. er ekki vel samin eða góð, ef hún er þurt og tómlegt registur af nöfnum og ár- tölum, þó alt sé rétt; það þarf anda til að fylgja með henni, þýða hana og mýkja, og—ef eg mætti svo að 1) Jón porkelsson er fæddur 5. nóv. 1822, útskr. úr Bvíkur- skóla 1848, og fór utan, og nam málfræði við háskólann og lauk prófi 1804 með lofi. Tímakennari við Bvíkur lærða skóla 1854, settur 1859, fastur kennari 1862, yfirkennari 1868 og skólastjóri 1874. 1879 Dr. philos. af háskól. í Khöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.