Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 4
142 þar. Allir menn venjast þar við frá blautu barnsbeini að skoða sig sem frjálsa borgara og hugsa um hagi landsins. Nú eru i Bandaríkjunum tveir flokkar, eins og alkunnugt er, og eru þeir kallaðir þjóðveldismenn og lýðveldismenn. Nú sem stendr hafa lýðveldismenn völdin (enn áðr höfðu þjóðveldismenn haft þau i rúm 20 ár), enn þjóðveldismenn eru andvigismenn stjórnar- innar. Skoðanamunr þessara flokka er sá, að þjóð- veldismenn vilja hafa styrka sambandsstjórn, gera fleiri mál að alríkismálum enn nú eru, enn láta færri mál liggja undir atkvæði hvers rikis fyrir sig. Lýðveldis- menn aftr á móti vilja láta hvert ríki stjórna sér sjálft og gefa sér lög sjálft, sem framast má verða að órofnu sambandinu. Meðan þrælar vóru haldnir í sumum ríkjum, var mikið undir þvi komið, hvaða réttindi hvert riki hafði. J>ví var það, að lýðveldismenn vóru ávalt fleiri i Suðrríkjunum. þeir sem vóru í sama flokki í Norðrrikjunum vóru kallaðir friðmenn (peace demo- crats) eða styrmenn (war democrats), eftir því, hvort þeir vildu beita ófriði eða eigi, til þess að halda sam- bandinu við. Svona var það nú um það leyti, er þrælastriðið hófst (um 1860—61), enn síðan hafa mikl- ar breytingar á orðið, og meðal þjóðveldismanna og lýðveldismanna er nú eigi neinn mjög mikilsvarðandi skoðanamunr. Sumir halda jafnvel í Bandarikjunum, að nöfn þessi sé búin að lifa sitt fegrsta, og ekki muni þurfa annað en eitthvert nýtt vandamál til þess, að breyta þeirri flokkaskipun sem nú er, og mynda aðra nýja. J>ó finst það á, að undir niðri er ágrein- ingr um það, hvað sé bezta ráðið til að halda Banda- rikjunum saman, og framkvæma þá fyrirætlun, að láta alt þetta mikla flæmi, sem nær norðan frá Kanada suðr að Mexiko, og austan frá Atlanzhafi vestr að hafinu kyrra, hlýða einni öflugri aðalstjórn. jþjóðveldis- mennirnir, eða þeir af þeim, sem bezt bera skyn á,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.