Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 5
143 ætla, að bezta ráðið sé, að styrkja sem mest vald að- alstjórnarinnar, enn lýðveldismenn ætla, að bezt sé að láta hvert einstakt riki vera svo óháð aðalstjórninni sem unt er. Hver sá, sem vill skilja eitthvað f flokkaskipun- inni i Bandarikjunum, verðr umfram alt að forðast að skilja orðin þjóðveldismenn og lýðveldismenn á sama hátt og venjulega er gert i Norðrálfu, og að ætla, að grein- ing flokkanna sé þar bygð á hinum sama grundvelli og meðal vor1. í Bandaríkjunum er hver maðr þjóð- veldismaðr og lýðveldismaðr eftir vorum skilningi, og þeir menn, sem i Englandi mundu vera kallaðir toriar eða viggar, eða sem vér mundum kalla vanafestumenn eða byltingamenn, koma hér um bil jafnt niðr á þjóð- veldismenn og lýðveldismenn eftir sveitum og héruð- um. í Norðrríkjunum eru nálega allar hinar gömlu heldri manna ættir þjóðveldismenn, enn almúginn i borgunum, sem að nokkru leyti stendr saman af ír- um, er i flokki lýðveldismanna. í Suðrrikjunum er þvert á móti. |>ar eru helztu og elztu ættirnar lýð- veldismenn, enn í þjóðveldismannaflokki helzt það sem litilmótlegast er af alþýðunni. þegar öðruvisi er á lit- ið, þá má segja, að í Bandaríkjunum sé allir, eða að minsta kosti nálega allir, hvorttveggja í einu, bæði vanafestumenn og byltingamenn, þvi að allir, eða ná- lega allir, hafa skynsamlegar hugmyndir um skipulag þjóðfélaga, enn aftr eru allir vanir við ýmislegt fyrir- komulag, sem margr byltingamaðrinn hjá oss mundi, ef til vill, hika sér við að koma á. Enn fremr eru þar allir frjálslyndir, þvi að engum getr dottið í hug *) |>að væri réttara að kalla þi einhverju öðru nafni, t. d. samveld- ismenn i staðinn fyrir þjóc veldismenn og sérveldismenn fyrir lýðveldismenn, samkvæmt þvi er áðr er sagt um skoðanamun flokk- anna. petta og fleira, hefir Jón ritstjóri Ólafsson bent mér á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.