Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 6
«44 að neita mótstöðumönnum sínum f stjórnmálum um hið sama frelsi sem þeir sjálfir gera tilkall til. Að því er snertir vandræðin með auðæfamuninn, þá er varla farið að bera á þeim enn. Að vísu er sumstaðar talsverð eymd og örbirgð, og sumstaðar ber það við, að menn hætta vinnu og ýms önnur vand- ræði verða. J>eir sem hugsa um ókomin málefni treysta þvf, að með þvf að útbreiða mentun meðal al- mennings muni mega stemma stigu fyrir vandræðum þessum og fyrir kenningum jafningja (sósíalista), enn vera mætti að sú trú brygðist þeim; enn meðan minna er af verkamönnum enn af vinnu og minna af jarð- yrkjumönnum enn jörðum til að yrkja, þá þarf varla að óttast, að nein hætta sé búin f þessu efni, þrátt fyrir allar hrakspár, og það geta liðið mörg ár, og jafnvel margar aldir, áðr enn þetta breytist. Onnur flokkaskifti eru einnig til, sem eigi eru eins alkunn og þau, er áðr er um getið, enda hafa þau myndazt miklu seinna; þau eru í því fólgin, að þjóðveldismannaflokkrinn hefir greinzt f tvent, svo nefnda stalwarts (berserki) og half-breds (meðalmenn), enn þessi greining skilst eigi, nema fyrst sé sagt frá nokkrum mönnum. Greiningin kom fyrst á síðustu forsetaárum Grants (1873—77), enn nöfnin eru enn yngri. J>að er alkunnugt, að á sfðustu forsetaárum Grants kom fram als konar ósómi í Qármálefnum, og þó hann hafi, ef til vill, eigi verið sjálfr við það riðinn, þá kom það miklu óorði á þá menn, er með honum stjórnuðu. Sumir af ráðgjöfum hans vóru jafnvel ákærðir og urðu sannir að sök um fédrátt, og jafnframt beitti stjórn Grants ýmsu gerræði og hörku við Suðrríkin. Samt sem áðr gerðist Grant svo djarfr, að bjóða sig fram til forseta í þriðja sinn, þvert ofan í stjórnarreglu þá, er Washington hafði sett. Urðu nú deilur miklar, og vóru margir hræddir um, að Bandaríkin mundu nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.