Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 7
'*4S lenda í harðstjóra höndum. f>á var það, að þjóðveldis- menn gengu 1 tvær sveitir, sem fóru andvfgar hvor á móti annari. Berserkirnir, sem fylgdu Grant og auðmönnun- um, fóru halloka fyrir meðalmönnunum, sem vildu fá einhvern þann fyrir forseta, er enginn grunr væri á um sérplœgni eða fédrátt. Kom meiri hluti þjóðveldis- manna sér að lokum saman um, að velja lítt kunnan enn ráðvandan mann, er Hayes hét. í öðrum löndum fer ávalt svo, þá er fiokkr sundrast, að mótstöðuflokkr- inn nær þegar völdum. í Bandaríkjunum tókst nú þjóðveldismönnunum að halda völdunum fyrir lýðveldis- mönnum. það var að vfsu með herkjum, og lítinn sóma höfðu þeir af ráðum þeim, er þeir beittu. Hayes fékk að eins fáeinum atkvæðum meira enn Tilden, mótstöðumaðr hans, ef hann hefir þá fengið það. Kosningunni var mótmælt, og var settr úrskurðardómr til að dœma um kosninguna; stóð það yfir marga mán- uði, og bjuggust menn við að hver sem úrskurðr dóm- enda yrði, þá mundu hinir eigi sætta sig við hann; þótti þá sem borgarastyrjöld vofði yfir, og það því fremr, sem ekkert framkvæmdarvald hafði verið til þá mánuðina. Enn þjóðin sýndi þá af sér dœmafáa still- ingu og hlýðni við lögin. Undir eins og úrskurðar- dómrinn hafði lýst yfir því, að Hayes væri rétt kosinn, sleptu mótstöðumennirnir öllum tökum í það sinn. Enn er forsetadœmi Hayes var á enda, tókust deilurnar aftr, eigi að eins milli þjóðveldismanna og lýðveldis- manna, sem sjálfsagt var, heldr og milli berserkja og meðalmanna. Var það með naumindum, að með- almenn fengu valið þann mann, er þeir vildu, Gar- field hershöfðingja, og versnaði við þetta stórum sam- komulagið milli flokkanna, þó það væri gert ber- serkjum til hugfróunar, að kjósa til varaforseta þann mann, er Chester Arthur heitir, sem allir vissu að var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.