Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 9
147 ráðherra sá frá New-York, er Conkling heitir, og réð hann miklu meðal þjóðveldismanna. f>að skiftir engu, hvor mannanna verðari var, því að hér var að eins um að rœða forréttindi framkvæmdarvaldsins. Garfield veitti embættið þeim sem hann sjálfr vildi, en Conk- ling varð svo reiðr, að hann sagði af sér ráðherra- dœminu, enn bauð sig fram til nýrra kosninga, og ætlaði þannig að láta kjósendr dœma milli sín og Gar- fields. Áðr enn kosning fœri fram, var Garfield fall- inn fyrir morðkúlu þeirri, er Guiteau sendi honum. Conkling var þó eigi valinn aftr, heldr annar maðr, er aðhyltist skoðanir Garfields; má af því marka, að alþýða hefir verið á hans máli, og fundið til þess, að hann vildi gera einarðlega það sem rétt væri. Öll þjóðin harmaði lát hans, og má á því sjá, að allr þorri manna hefir ráðvandlegar skoðanir á stjórnarmálum. Garfield sýnir það bezt, hversu dugandi menn geta komizt áfram einir síns liðs. Fyrst var hann vinnudrengr, síðan bátstjóri, þar næst skólakennari, þá háskólakennari, liðsforingi, lögfrœðingr, þjóðarfull- trúi, ráðherra og loks forseti hins mikla þjóðveldis. Líf hans sýnir oss eitt hið ljósasta dœmi þess, er fegrst má vera í lýðveldi. í rœðu einni, sem hann hélt fyrir mörgum árum, lýsti hann fagrlega og ljóslega hreifingu þeirri, er í Bandaríkjunum getr oft hafið menn til hæstu tignar, þó þeir sé af hinum lægstu stigum. Macaulay, sagnfrœðingrinn enski, lét eitt sinn þá skoð- un í ljósi, að einhvern tíma mundi svo fara, eins i Bandarikjunum og í Norðrálfu, að deilurnar milli verk- manna og fjáreigenda mundu raska frelsinu; mundu þá „hinir nýju skrælingjar“ koma upp úr djúpi eymd- ar og skrílœsinga, með tóman magann, enn hjartað fult af hatri, og neyta atkvæðisréttar síns til að koll- Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. IV. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.