Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 12

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 12
Bandaríkjunum. £>eir eru hin sanna undirrót þjóðríkis- skipunarinnar. þeir eru miklu meira mentandi enn alþýðuskólarnir í Norðrálfunni, af því að börnin koma þangað betr undirbúin eftir uppeldið heima hjá sér. Hjá oss læra börnin í barnaskólunum að lesa, enn þegar það er búið, þá lesa þau ekki, og gleyma svo öllu; í Bandaríkjunum læra þau að lesa og halda svo áfram að lesa alt sem þau geta, af því þau sjá, að allir aðrir gera slíkt hið sama, og af því að alstaðar er nóg af bókunum. þ>á er James litli var 16 vetra, vildi hann fara að vinna sér brauð. Varð hann þá fyrst brennihöggvari, eins og Lincoln hafði verið; er það eflaust göfuglegr starfi, því að þann kveðst Gladstone einnig mundu kjósa. þaðan sem James var að vinna í skóginum sá hann álengdar seglin á skipum þeim, er fóru um Erievatnið. Mintist hann þá á fallegu sögurnar, sem hann hafði lesið um sjóferðir, og ásetti sér að verða sjómaðr. Fór hann nú ofan að vatninu til að ráða sig. Hásetarnir á því skipi, er hann leitaði til, vóru í áflog- um þegar hann kom; bauð honum við hve villidýrs- legir þeir vóru, og snéri hann frá; lét hann sér lynda að ganga í þjónustu eins frænda síns og stýra fyrir hann hestum þeim, er drógu bát þar eftir Erieskurð- inum. þótti honum það brátt íll æfi og misti nú hug- ann, enda veiktist hann um sama leytið; komst hann þó heim til móður sinnar, enn þar lagðist hann og lá hætt. Barnakennarinn hjálpaði til að hjúkra honum þegar honum fór að skána. Talaði kennarinn um það við hann, að hann hefði lesið svo mikið og hefði svo gott minni, að hann ætti hœgt með að læra til kenn- ara. þetta leizt Garfield vel á, og fór hann nú til Geauga til þess að njóta þar kenzlu í lærða skólan- um. Ekki hafði hann nema 17 dollara í vasanum, þegar hann fór á stað, enn hann ætlaði að vinna fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.