Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 13
ir sér jafnframt námi sínu. Las hann nú með hinum mesta ákafa gömlu málin, stœrðafrœði og sögu ; hann las alt sem hann fékk hönd á fest, og varð brátt fremstr i öllum vísindagreinum. Jafnframt veitti hann öðrum tilsögn og gekk í vinnu hjá bœndunum í ná- grenninu, til þess að hafa ofan af fyrir sér. Nú eru margir þeir háskólar í Bandaríkjunum, er svo er hátt- að, að lærisveinarnir geta haft ofan af fyrir sér með því, að vinna nokkurn hluta dagsins. Garfield lauk námi sinu i Williams college, sem er ein hin elzta og mest metna frœðistofnun i Massachusetts. Bar hann af öðrum bæði í leikfimi og eigi síðr í fornri málfrœði og heimspeki. Ritgerðir hans vóru svo fagrar, skarp- leiki hans og mælska í umrœðum svo mikil, að eigi varð við jafnazt. Hann fór þá þegar að gefa út ýms- ar ritgerðir heimspekilegs efnis í „Williams Quarterly Review“. J>egar hann gekk undir próf, fékk hann al- ment lof (ovation) fyrir frammistöðu sína i metafysik (frumfrœði ?), og var það mjög sjaldgæft. J>á varhann 25 ára. Hinar þrekmiklu gáfur hans og háleitar hugs- anir hafa orðið minnisstœðar bæði kennurum hans og samlærisveinum, og einn af þeim hefir kveðið svo að orði: „Með því vér vórum ungir, skildum vér eigi hina miklu lund Garfields til fullnustu, enn við fund- um til hennar, því að hún lýsti sér i útliti hans og i hverju orði sem hann sagði“. Hann hugsaði mjög um trúarmálefni, og lét sér eigi nœgja útvortis guðsþjónustu eina. Meðan hann var í skólanum í Geauga, hafði hann gengið í trúar- flokk þeirra manna, er kölluðu sig „lærisveina Krists“ eða öðru nafni „Campbellsmenn“. Eigi sagði hann sig með þessu úr samneyti mótmælenda, enn gerði sér það enn nánara og innlífaðra. Trúarjátning þessa flokks var mjög einföld. þ>að þótti nóg að að trúa því sem stendr í nýjatestamentinu; hitt þótti brot á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.