Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 15
153 stólinn á sunnudögum, og þótti afbragð annara manna sem rœðumaðr fyrir mælsku sina. Alt til þessa hafði Garfield að eins gefið sig við námi sínu, enn lítið hugsað um stjórnarmál. í júní- mánuði 1856 gaf sá flokkrinn, er þrælahald vildi af nema, út skýra og skorinorða auglýsingu í þá átt, og var þar jafnvel bent á að velja Fremont hershöfðingja til forseta þjóðveldisins, enn hann var mjög mótfallinn þrælahaldinu; þar varð þvi réttlæti og mannúð að deilu- efni fyrir landið, og var það aðalatriðið, sem olli að- greiningu meðal flokkanna. þ>að gat nú eigi hjá því farið, að göfuglyndr maðr, og maðr sem elskaði rétt- læti og frelsi eins og Garfield, léti sig þetta stórmál miklu skifta, enda gekk hann í baráttuna með þeim ákafa og ósérhlífni, að svo mátti segja, að hann legði lífið við. Hann vissi, að þar var um mikið að tefla, þar sem tilvera hins mikla þjóðveldis og sameining ríkisins var í veði. f>að mátti búast við því, að Suðr- rikin mundu eigi hika við að gera uppreist, til þess að verja þrælahaldið, „hyrningarstein“ þjóðfélags þeirra. þ>vi vóru að eins tveir kostir fyrir höndum, annaðhvort að sigra uppreistarmennina með vopnum eða láta það við gangast, að föðurlandið limaðist í sundr, og var það mjög á annan veg enn menn vildu, því það var almennings ósk og von, að Bandarikin mundu ein- hvern tíma ná yfir alt meginland Vestrheims. Garfield var einn af þeim mönnum, er fyrst leita „guðs ríkis“, það er að segja, ríkis réttarins. Hann hafði hið sama orðtak og trúmenn þeir, er eigi efast um, að hið góða verði á endanum yfirsterkara hinu ílla: „Fiat justitia, pereat mundus“ (verði hið rétta þó veröld steypist). Á kjörfundunum 1857 °S l&5&> Þar sem kosið vartillög- gjafarþinga ríkjanna hvers fyrir sig, hélt Garfield fjölda margar rœður gegn útbreiðslu þrælahaldsins, og ávann sér þannig mikið álit og miklar vinsældir í Ohíó, föður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.