Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 16
154 landi sínu, sem er eitt hið mesta af öllum Bandarikj- unum. J>ó hann væri þá ungr, var þó mælska hans svo mikil og hugsanir hans svo göfuglegar, að þeim er á hlýddu varð það minnisstœtt og þóttust aldrei slíkt heyrt hafa. 1859 var Garfield valinn til ráðherra ríkisins Óhíó; hann bjó þá í Hiram, og i því kjör- dœmi var hann valinn. Svo styrk var sannfœring hans, og svo miklar gáfur hans og mælska, að hann varð brátt einn helzti maðrinn i flokki hinna ströngu þjóðveldismanna. Hinir þeir helztu vóru þeir J. D. Cox, er seinna varð innanríkisráðgjafi hjá Grant for- seta, og James Monroe, einn hinn vinsælasti maðr i því héraði. Garfield var þá að eins 28 ára; hann var yngstr í ráðinu í Óhíó. |>á er búið var að velja Lin- coln fyrir forseta, varð það víst er áðr var óvíst, að Suðrrikin mundu grípa til vopna til þess að stofna ó- háð sambandsriki, þar sem þrælar væri haldnir. þau riki, er mótstöðumenn „hyrningarsteinsins“ réðu mestu i, ásettu sér nú einnig að koma her á fót, og það jafnvel áðr enn sambandsstjórninni kom til hugar að verja sig. í janúarmán. 1864 vóru rœdd nýmæli i öld- ungaráðinu i Óhió um það, að gera út 6000 menn. Garfield hélt rœðu um þetta efni, og tók sú rœða af skarið, því að í henni var þvi skýrt lýst, hvar málun- um væri komið. J>eim sem vildu taka duglega í taum- ana, hafði verið brígslað um það, að þeir vildi skerða sjálfræði rikjanna og beita kúgun; vóru það þungar ákúrur í því landi, þar sem mönnum er svo ant um alt frelsi sitt. þessu svaraði Garfield þannig: „Ef menn skilja það við orðið „kúgun“, að sambandsstjórn- in muni segja og fara með stríð á hendr einhverju einstöku ríki, þá ímynda ég mér, að engum manni með fullu ráði, hvorki þjóðveldissinna né lýðveldissinna, geti geðjast slíkt; sé aftr á móti þýðing þessa orðs sú, að sambandsstjórnin eigi að vernda lögin, hverjir sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.