Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 20
15« beztu herforingjakostum búinn, þessi tvö ár sem hann var í hernaði. J>á er hann hélt minningarrœðuna eftir Thomas herforingja, lýsti hann ágætlega kostum þeim, er herforingjar nú á dögum þurfa aðverabúnir. Menn, sem til þekkja, segja, að hann hafi sjálfr ein- mitt haft þessa kosti til að bera. Hann komst svo að orði: ,,Æfi Thomasar lýsir því bezt, hve dýrlegr máttr er fólginn í þolgóðri starfsemi, og jafnframt lýsir hin þolgóða starfsemi mikilleik gáfna hans. Einn afkenn- urum hans í West-Point sagði eitt sinn um þenna fræga lærisvein sinn, að hann hætti aldrei við neitt málefni, fyr en hann væri búinn að ransaka það á alla vegu. Eins var hann þegar hann átti að stýra her. Hann skoðaði orusturnar ekki, eins og sumir aðrir, som nokkurs konar jarðskjálfta eða eldgos, þar sem öllu væri grautað saman, hugrökkum mönnum, ólmum hestum, skotblossum og púðrreyk. Hannskoð- aði þær sem átök tveggja afla, miðuð niðr eftir af- mörkuðum lögum, sem útreikning á stefnum og stöðv- um, herdeildum og liðsflokkum, afli málms og mót- stöðu. Hann vissi það, að sigrinn er eigi undir því einu kominn, er á vígvellinum gerist, heldr miklu fremr undir því. er gert er í herbúðum og langantíma þarf til, enn það er að skipa vel niðr liðsflokkunum og búa þá vel út. |>ess má minnast, sem hann sagði eitt sinn við skotliðsforingja. er var að gæta að-skot- virki, af því það sýnir, undir hverju hann ætlaði aðsigrinn ætti að vera kominn : „Hafið alt í góðri skipan, því að stundum getr sigrinn verið kominn undir einu fallbyssu- vagnshjóli“. pví var það, að þá er orustuna bar að hendi, var hann búinn að gera sér svo Ijósa grein fyrir vopnabúnaði og styrkleika hvers eins af her- flokkum sínum, að hann hefði vei getað sagt það fyr- ir, hvaða árásir þeir gæti staðizt og hvaða mein þeir gæti gert óvinunum“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.