Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 21
iS9 Á þinginu gerði Garfield liðinu alt það gagn, sem það bjóst við af honum, og jafnframt hélt hann afnámi þrælahaldsins eins fast fram og áðr. Hann gat nú eigi farið aftr til Hiram til að gegna þar kennara- störfum sínum, heldr mátti hann nálega alt af til að vera í Washington, og tók hann það þáfyrir að flytja mál fyrir hæstarétti, einkum þau mál, er snertu lands- stjórn. Hann hafði áðr fengizt nokkuð við lögspeki, og þá er hann hafði verið að mæla í móti uppreist Suðrríkjanna í rœðum sínum, hafði hann leiðzt til að ransaka nákvæmlega alt það, er snertir samband ríkj- anna sín á milli og við sambandsstjórnina. Honum vóru falin mörg mjög mikilsverð mál, og fékk hann mikið orð á sig fyrir fróðleik í stjórnarlögum. þær skoðanir, sem hann hafði á málefnum Suðrríkjanna, mundu hafa orðið mestu ráðandi hjá honum sem for- seta: að sjá um, að svertingjar hefði fullkomið ogtrygt jafnrétti við hvíta menn, enn að láta sakir niðr falla og gleyma þeim við hina fyrri þrælaeigendr, og bœta þeim skaðann, nú er þeir eru algerlega sigraðir. Umþetta efni fer hann svofeldum orðum í einni af málsvörnum sínum: „í hinum ógrlegasta stormi, sem yfir oss hefir dunið, setti guð oss tvo kosti, annaðhvort að missa sjálfir frelsi vort eða gefa þrælunum frelsi. í þessum miklu vandræðum kölluðum vér á svertingja og sögð- um þeim að hjálpa oss til að bjarga þjóðveldinu, og í kúlnaregninu gerðum vér samband við þá, innsiglað með blóði hvorratveggja, enn guð var vitni. Með þessum samningi höfum vér skuldbundið oss til að brjóta af þeim okið og láta þá taka þátt í öllum gœð- um og allri frægð frelsisins með oss. Að þvi er snert- ir ókominn tíma, þá megum vér aldrei gera neitt það, er eigi sé samkvæmt anda og eðli stjórnarsiða vorra. Yér verðum að hafa það hugfast, að gera ekkert til hefnda enn alt til tryggingar; gleymum hinu umliðna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.