Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 22
l6o enn hugsum um hið yfirstandanda og ókomna. Enn því er nú ver, að sá skaði sem vér höfum beðið verðr aldrei bœttr. þessum íjögur hundruð þúsund gröfum, þar sem feðr vorir og brœðr liggja, þeir er fallið hafa í ófriðnum við uppreistarmennina, þeim mun eigi verða lokið upp fyrr en upprisuengillinn kallar á alla dauða menn. Enn vér skulum snúa augum vorum frá þess- um hryggilegu og þó frægilegu umliðnu hlutum, enn leita réttlætisins, og þar með þess öruggleika, er ekk- ert fær raskað. Garfield sat á þingi í 17 ár sem þingmaðr Óhíó- búa, fyrst í fulltrúadeildinni og síðar í ráðherradeild- inni; hirti hann eigi um meiri metorð enn þau, er landar hans þannig höfðu veitt honum nálega í einu hljóði. Hvert ríki velr tvo ráðherra; það eru því ein- hver hin hæstu metorð að sitja á þingi sem ráðherra fyrir Óhió, sem er eins stórt land og England og oft ræðr mestu i alsherjarmálum. Ekki hafði Garfield gert neinar tilraunir til þess að verða forseti, og eigi átti hann neina von á að verða til tekinn til þess starfa. Ýmsir aí þjóðveldis- mönnum héldu fund með sér, eins og titt er, í Chicago, vorið 1880, til þess að ráðgast um, hvern helzt skyldi velja til forseta. Vóru þar saman komnir 756 sendimenn frá öllum ríkjum, og var Garfield einn þeirra. J>rír vóru þeir menn, er mælt var með, og vóru þeir þessir: Grant, sá er áðr hafði forseti verið, og var það mikill flokkr, er með honum mælti, enn helztr í þeim flokki var Conkling, ráðherra frá New- York; annar var Blaine, ráðherra frá Maine; þriðji var Sherman, er áðr hafði verið fjármálaráðgjafi, og stjórnað ágætlega fjárhag landsins. Deildu menn all- marga daga um þessa þrjá, og urðu eigi á eitt sáttir, og enginn meiri hluti myndaðist. Garfield mælti með Sherman; tók hann oft til máls og var altaf hlýtt á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.