Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 25
«63 tíma, og eftir þessu hefir verið farið. f»etta er rangt, því að í Bandaríkjunum eru menn alment talsvert hneigðir fyrir bókvísi, einkum skáldskap. Svo var og um Garfield. þá sjaldan hann hafði nokkra tómstund, varði hann henni til lestrs, og las oft langt fram á nótt. Honum þótti gaman að lesa kvæði fornskáldanna, og meðan hann var í hernaði, hafði hann ávalt kvæði Hóratiusar í vasanum. f»að var eitt sinn, að Mason kom til Garfields seint um kvöld, og var Garfield þá mjög kátr af þvi, að hann hafði fundið í einhverri grískri bók einhverja nýja frásögu um Períkles og Aspasíu, og ásetti hann sér, að kynna sér vandlega sögur frægra elskenda, t. d. Abelards og Helóísu. í þetta skifti var hann þó jafnframt að hugsa um reikn- inga, sem hann var nýbúinn að ransaka, sem for- maðr fjárhagsnefndarinnar. Hann hafði mikið yndi af skáldsögum, einkum eftir Dickens, og lét hann ekki hjá líða að lesa neina þess konar bók, sem nokkuð var í varið. Hann lærði frönsku, til þess að geta kynt sérrœkilega stjórnarsögu og fjárhagssögu Frakk- lands, og jafnframt til þess að geta lesið rit beztu franskra höfunda á frummálinu. Hann var forseti bók- mentafélagsins í Washington, og hafði ánœgju af að bjóða til sín merkum mönnum, hvort sem þeir vóru innlendir eða útlendir. Viðtökur vóru hjá honum hin- ar beztu, og þó alt í hófi. Viðrœða hans var bæði skemtileg og frœðandi, hugsanir hans djúpsettar og fagrar. Hann gat með fáum orðum lagt réttan dóm á hvað sem var, daglega viðburði, nýjar bœkr eða fornritin. Hann leitaðist aldrei við að safna auð, því að hann ætlaði eigi, að ákvörðun mannsins væri sú ein, að elta krónurnar. J>ótt 'hann ætti 4 syni og 1 dóttur, þá reyndi hann als eigi að sjá þeim fyrir arfi, og hefði honum þó verið mjög auðvelt að auðgast, Tímarit hins islenzka Bókmentafélags. IV. 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.