Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 31
16$ í Flatey i J>ingeyjarsýslu vóru og fiskiveiðar mikiar; þar átti Áskell goði fiskiföng mikil eftit þvl Sem Reykdœla segir. Úr Grímsey vóru og snemma síund* aðir róðrar ; er þess getið í Valla-Ljóts sögu, að það- an reru á einum degi 30 skip til fiskjar. Sýnir þetta, að allviða var þá fiskað hér við land eins og enn f dag, og að menn þá hafa stundað fiskiveiðar, ekki að eins á vissum tímum, heldr jafnvel árið um kring1. Allr sá fiskr, sem aflaðist, mun á hinum fyrstu öldum eftir landnám hafa verið hafðr til neyzlu i land- inu, enn eigi fluttr af landi brottsem kaupeyrir. f>ess er eigi ósjaldan getið, að fiskr gekk kaupum og söl- um innan lands, og var hafðr til matar: f>á er Hall- gerðr langbrók skoraði á þorvald bónda sinn, að út- vega mat til heimilisins, þá kvað hún vanta í búið mjol og skreið, og sést á því, að hvorttveggja var þá almennings fœða. þ»eir menn, er eigi höfðu sjálfir sjávarútveg, fóru þá til fiskikaupa eins og jafnan hefir tíðkazt, og fóru á stundum í þær ferðir jafnvel þeir menn, er mikils vóru metnir og miklir vóru fyrir sér, og sýnir það, að heldri mönnum til forna þótti enginn vansi að vinnu. Björn Hítdœlakappi fór til Saxahváls að fiskikaupum, og var í heimleið úr þeirri ferð, er þeir frændr J>órðar Kolbeinssonar, Ottar og Eyvindr sátu fyrir honum i Beruvikrhrauni. Virðist svo sem slíkar ferðir til fiskikaupa undir Jökul hafi verið all- tiðar, einkum úr nærsveitunum, þvf að svo kemst saga Bjarnar Hítdœlakappa að orði: „Héraðsmenn eigu oft ferðir út á Snæfellsnes eftir fiskiföngum". Atli á Bjargi, bróðir Grettis, kom úr skreiðarferð vestan unóan Jökli, er þeir þórissynír, Gunnar og þorgeir, sátu fyrir honum. þóroddr bóndi skattkaupandi á Fróðá druknaði, er hann fór út á Snæfellsnes að I) Njála, kap. II, Landn. bls. 290. Bandam. saga Kbn. 1860 bls. 4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.