Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 34

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 34
172 ísaf]örð horfði árið 1236 til landauðnar, áðrfiskr gekk upp á Kvíamið1. Hið sama og ég hefi sagt um söguöldina má 0g án efa segja um 11. og 12. öldina, að fiskr mun þá eigi hafa verið fluttr af landi brott, sízt til nokkurra muna. þ>ess var og eigi heldr að vænta, að fiskr væri þá kaupeyrir við önnur lönd, því að hann var lágr í verði móti kornmat, en korn vóru þau einu mat- væli, er flutt vóru til landsins. í vorþingissamþykt Árnesinga, er gerð var að ætlun manna um 1200, vóru 120 fiskar hertir á 24 álnir, eða rúmar 13 krón- ur, eftir þvi verðlagi, sem nú gildir, en mjölvætt kost- aði þá 30 álnir, eða nálægt 17 kr. Af þessu er ljóst, að með svo löguðu verðlagi gat landsmönnum eng- inn hagr verið að því, að selja fisk af landi brott og kaupa aftr mjöl, heldr hinn mesti skaði. Á seinni hluta 13. aldar eru merki til þess, að þá var fiskr fluttr út. Eftir mikil harðindi, sem gengu yfir iandið, bannaði Eiríkr konungr Magnússon (1294) að flytja skreið af landinu meðan harðindin stœði yfir. Enn þó mun það hafa verið fyrst með byrjun 14. aldarinnar eða á henni öndverðri, að harðfiskr fór að verða al- gengr kaupeyrir við önnur lönd. þetta sézt ljóst af dómi kórsbrœðranna, Hákonar Eysteinssonar og Árna Hallkelssonar, sem dœmdr var í Björgvín 1340, um tíund til erkibiskups af skreið, lýsi og brennisteini, er fluttist frá íslandi. Segir svo í dómi þessum, að „fyrir skömmu fluttist lítil skreið af íslandi, er þá var kölluð matskreið, enn í vaðmálum hinn mesti varningr; nú flyzt af íslandi hinn mesti ok bezti varningr 1 skreið ok lýsi“.2 Um skip, siglingar og sjóferðir íslendinga er víða 1 Sagan af Gretti Ásmundss. bls. 17. Sturl. s. VI. þ, Kap. 44. 2 F. Joh. Hist. Eccles, tom, II, 98.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.