Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 37
»75 lega bæði verzlun og fiskiveiðar hér við land, enn þeir höfðu það að engu. Enn er konungr sá að þetta dugði eigi, bannaði hann íslendingum að eiga við þá verzlunar viðskifti, og bauð jafnframt hirðstjóranum, að bægja þeim bæði frá verzlun og fiskiveiðum. Lands- menn svöruðu konungi því (1419), að þareð þau 6 skip, sem til væri skilin í gamla sáttmála, hefði eigi komið um langan aldr, hefði þeir orðið að verzla við þá ut- anríkismenn, sem með friði hefði komið, og réttan kaupskap hefði haft, enn þeir hefði aftr látið hegna þeim „duggurum og fiskurum“, sem hefði rænt og far- ið óspaklega. Virðist svo sem landsmönnum hafi að minsta kosti i fyrstu eigi verið ókær koma Englend- inga, Vigfús ívarsson, er verið hafði hirðstjóri, fór um þessar mundir til Englands með þeim, og hafði með sér auk margra gersema 60 lestir skreiðar, sem eftir núverandi verði á harðfiski mundi nema fulium 30 þús. króna. Frá þessum tíma er til kaupsetning eða kaupskrá, sem sagt er að íslendingar hafi gert milli sin og Englendinga. Er skreið þar i svo háu verði, að 1 vætt af 4, 5 eða hálfrar fjórðu merkr fiski gilti 1 hdr. á landsvisu, og fengust þá fyrir slíka skreiðar- vætt 4 tunnur af mjöli eða 3 tunnur hveitis. Sé þessi kaupsetning rétt, þá hefir þetta skreiðarverð verið ó- vanalega hátt, enda staðið allskamma stund, því ein- hvern tima eptir miðja 15.ÖM, enn þó fyrir 1479, settu landsmenn það verðlag, að 3 vættir skreiðar skyldu vera í hundraði hverju og gilda jafnt 6 tunnum malts og 4 tunnum mjöls. Enn þó þetta verð á skreiðinni sé tveim hlutum lægra ennhitt, þá er það þó svohátt, að það hlaut að vera hvöt fyrir menn, að leggja alt kapp á, bæði að afla fiskjarins, og selja hann af landi brott, enda varð nú harðfiskr gjaldeyrir í margar skuldir bæði til konungs og annara. Torfi Arason, er hirðstjóri var um miðja 15. öld, fékk Vestmannaeyj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.