Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 38
ar að léni (1450) hjá konungi, og átti að gjalda eftir þær 7 lestir skreiðar á ári, enn áðr höfðu verið goldn- ar eftir eyjarnar q lestir. Björn f>orleifsson hinn riki galt konungi 50 lestir skreiðar fyrir fé Guðraundar Arasonar á Reykhólum; sýnir þetta, að skreið hefir þá bæði þótt góð vara og verið mikil til. f>ó er á 15. öldinni getið um fiskileysis ár, svo sem 1423 og f491 2 *• Bann Eiríks konungs hafði, svo sem sagt hefir verið, eigi tilætluð áhrif á Englendinga, því þeir komu engu að siðr. 1416 er þess getið, að brotnað ha£ á skírdag í ofsaveðri hér við land 25 ensk skip, sem án efa hafa verið fiskiskip. Árið eptir leyfði höfðinginn Arnfinnr forsteinsson, sem þá hefir haftkonungs sýslu á hendi, Englendingum þeim, er þá lágu i Hafnarfirði, að verzla og fiska hér, enn það leyfi hefir als eigi náð lengra, enn til þess sumars, er þá stóð yfir. Tóku nú Englendingar að hafa í frammi als konar óspektir og íllvirki, og mun það að nokku leyti hafa komið af því, að konungr og umboðsmenn hans ömuðust við komu þeirra. jþeir ræntu viða á eyjum og ströndum landsins, einkum frá 1420—25, svo sem á Vestmanna- eyjum, sem vóru höfuðstöðvar þeirra, í Olafsfirði, Hris- ey og Grimsey; brendu þeir kirkjur, spiltu veiðar- fœrum og höfðu á brottu einkum skreið. Urðu þeir svo nærgöngulir, að 1422 og 1424 réðu þeir á sjálft hirðstjórnarsetrið Bessastaði; ræntu fé og drápu menn, en eyddu bœinn í fyrra sinni. 1425 fóru hirðstjóram- ir Hannes Pálsson og Baltazar frá Damme að Eng- lendingum í Vestmannaeyjum, lögðu til orustu við þá, enn biðu ósigr, og urðu handteknir og fluttir til Eng- lands. Gagnaðist mönnum þá lítt veiðiskapr og verzl- 1) Nordifk Tidskrift for Oldk. Kbn. 1833, 114.-115. Esp. Árb. 2. þ. bls. 18, 49, 62, 118.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.