Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 39
»77 an., Hannes kærði skaða sinn og~ hrakninga fyrir Engiandsstjórn, þá er hann kom út. Segir hann, að aðcdstöðvar Englendinga við ísland séu Vestraannaeyj- ar, því að þar séu. ftskiveiðar betri enn annars staðar við iandið. Sé svo mikil eftirsókn þeirra eftir fiski og frekja, að þeir líði eigi, að hann sé fluttr þaðan brott, fyrr en þeir hafi sjálfir fengið nœgju sína1. Árið 1431 kærði Eiríkr konungr illvirki þessi, rán og gripdeildir Englendinga fyrir William Spreen, sendiherra Heinreks 6. Englands konungs. Urðu þær málal.yktir, að bcetr komu fyrir, enn þeir konungarnir gerðu með sér sáttmál árið eftir í Kaupmannahöfn 24. des. 1432, og var það skilið til, að ekkert enskt skip fœri til íslands í óleyfi, og lá við lífs- og eignamissir þeim, er út afbrygði. Samningr þessi eða að minsta kosti farbannið í honum til íslands, var oft síðan eudrnýjað á 15. öldinni, enn samt sem áðr komu Eng- lendingar iðulega bæði til að verzla og ftska, og má af þessu marka, hversu gagnsöm fiskiverzlun og ftski- veiðar þeirra hafa verið hér við land, enn margt gerðu þeir ílt. þ>annig drápu þeir hirðstjórann Björn |>or- leifsson hinn ríka (1467), enn kona hans Olöf hefndi þess. Á 15. öldinni (c, 1430) fóru Hansakaupmenn, einkum frá Hamborg, sem einlægt vóru þá að auka verzlun sína, að sigla til íslands. þessir útlendu kaup- menn létu sér nú ekki ncegja, að verzla hér á sumr- um varning sínum, heldr sátu hér á vetrum. Seldu þeir þá eigi að eins það, er eftir var af varningnum, enn þeir tóku sér og jarðir við sjóinn, og höfðu þar fiskiútveg, enn fengu íslenzka menn að róa fyrir sig, og sýnir þetta, að fiskiveiðarnar hafa þá verið arð- samr atvinnuvegr. Spilti þetta fyrir bœndum, bæði að fá vinnuhjú og sjómenn. f>essar vetrarsetur kaup- I) Nord. Xidskr. f. Oldk. Kb. 1833, 116-122.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.