Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 40
17» manna bönnuðu íslendingar þegar i öndverðu (1431), enn þær tíðkuðust engu að síðr landsmönnum til skaða. Að lokum kærðu menn þetta fyrir Kristjáni I (1479), og bannaði hann þá utanríkismönnum næsta ár allar vetrarlegur hér á landi, og sömuleiðis að kaupa jarðir eða hafa þær til umráða1. Árið 1490 gerðu þeir Hans Dana konungr og Heinrekr i Englandi sáttmál með sér, og fengu þá Englendingar fullkomið leyfi, bæði til að verzla og fiska við ísland. Virðist svo, sem Hans konungr hafi séð, að betra var að leyfa það, sem eigi varð hindr- að, þótt bannað væri. Leyfi þessu var lýst yfir á al- þingi sama ár og sömuleiðis því, að þýzkir kaupmenn þeir, er konungsbréf hefði, mætti verzla hér. Enn lögmenn báðir og lögréttumenn allir úrskurðuðu, auk ýmislegs annars, að engir útlenzkir menn megi hafa hér vetrarsetu, nema í fullri nauðsyn, og haldi hvorki íslenzka menn sér til þjónustu, né geri út skip eða menn til sjávar, enn hver sem hýsi vetrarsetumenn eða þjóni þeim í óleyfi, gjaldi jafnt og sá, er hýsir útlagan mann; að engir búðsetumenn skuli vera í landinu, er ekki hafi búfé til að fœða sig við, sem þó ekki sé minna enn 3 hndr. Allir, sem minna fé ætti, skyldi vinna hjá bœndum, að öðrum kosti skyldi afli þeirra upptœkr, enn þeir sem þá héldi sekir 4 mörk- um, og er það að núverandi verðlagi yfir 100 kr.2 Dómr þessi, sem kallaðr er Píningsdómr, af þvi að hirðstjórinn Diðrik Pining var frumkvöðull að hon- um og samþykti hann, er næsta merkilegr, Hann sýnir, að kaupmenn hafa þá enn tiðkað vetrarsetur, og haft sjávarúlveg, enn landsmenn álitið sér hvorttveggja skaðlegt. Enn fremr lýsir hann því, að þá hafa 1) Lovs. for Isl. I, 35—36. Safn til sögu ísl. II, I. bls. 175, 180. 2) Lovs. for Isl. 40—43.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.