Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 51
um fisk oftast nær, nema 1695, þá var mikið fiskiár, enn fiskiföng ónýttust þá mjög. iógovóru hlutir mjög litlir, og austr í Mýrdal engir, svo að Kirkjubœjar- klaustrhaldari fékk 24 fiska í 16 hluti, og annar maðr þar 10 fiska í 18 hluti um vetrarvertíð. 1700 vóru hlutir fyrir sunnan og vestan mjög litlir; þá var mik- ið hallæri um land alt. Mest dó þá af búðsetufólki, sem bœndr höfðu safnað að sér til að fleyta skipum sínuml. J>á er menn gæta að þessari stuttu skýrslu, þá sést, að fiskileysis kaflarnir eru einkum þrir, nefl. fyrst og síðast á öldinni og í kring um 1630; þá vóru og harðindi til landsins og mannfellir, og falla þannig saman að miklu leyti harðindin til lands og sjávar á þessari öld. þ>ó er þess að geta, að sjaldan er fiski- laust kringum land alt, enn eins og þá var háttað fiski- veiðum landsmanna, hlutu þeir að falla í hor og hungri í fiskileysis plássunum, þó nógr fiskr væri fyrir á öðr- um stöðum við landið. 5- þ>á er hagr landsins um 1700 var orðinn næsta bágborinn, fengu landsmenn það hjá konungi, að ann- ar lögmaðrinn mætti sigla, til að bera fram óskir manna um endrbœtr og skýra konungi frá högum landsins, og var til þess kjörinn Lárus Gottrup danskr maðr. Eitt af erindum hans var það, að biðja kon- ung þess, að landsmenn mætti ásamt kaupmönnum eða með aðstoð þeirra gera út 1 fiskiskip i hverjum landsfjórðungi, svo að ungir íslendingar gæti á skip- um þessum fengið œfingu í sjómensku. Kaupmenn vóru eigi ófúsir að taka þátt í þessu á þann hátt, að landsmenn gerði skipin út að fjórða parti, borguðu þegar sinn hlut í peningum eða góðum vörum, og að þeim væri bannað að selja öðrum enn sér það, er þeir 1) Lærd. lista félagsr. 7, 54—58.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.