Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 52

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 52
190 fengi í sinn hlut af fiski og lýsi. Bauð konungr þeim Árna Magnússyni og Páli Vidalin, sem á fyrstu árum 18. aldarinnar ferðuðust hér um land að konungs boði, að hvetja íslendinga til að þiggja þetta. Samt varð ekkert úr, hvort sem það svo hefir heldr komið af fátœkt manna eða vantrausti landsmanna á hinum ráð- riku og harðdrœgu einokunarkaupmönnum. Hið ann- að erindi Gottrups, sem að fiskiveiðum laut, var það að kvarta yfir því, hversu mörg skip leigunautar konungs- tekna gerðu út, og hversu landsmönnum væri þetta skaðlegt. J>essu tók konungr vel og fól þeim Árna og Páli á hendr (1702), að ransaka, að hve miklu leyti þetta væri satt, og hét ef með þyrfti leiðréttingu; enn nú vóru ekki nema 4 ár eftir af leigutimanum, og er þau vóru út runnin, tók Páll Beyer við tekjum kon- ungs af landinu og landfógeta embættinu og eru full líkindi til, að þá hafi komið leiðrétting á þessu, að minsta kosti bannaði konungr landfógeta Wulf, sem árið 1717 tók við embætti af Páli, að taka fieiri manns- lán enn hann þyrfti á hina 15 konungs báta. Árið 1706 leigði konungr verzlunina að nýju hinum sömu mönnum, sem áðr höfðu haft hana. Bannaði hann þeim þá, að hafa sjávarútveg hér í landi pannig, að peir tæki landsmenn til að róa fyrir sig, sem auðsjá- anlega er gert til þess, að vernda fiskiveiðarnar ís- lendingum til handa; enn að öðru leyti stóð við sama. pá endrnýjaði og konungr ýmsar skipanir frá fyrri tímum. Hann bannaði eins og áðr var títt öllum öðr- um enn kaupmönnum að koma nær landi enn 4 mílur, hvort það var heldr til verzlunar eða fiskiveiða. þeir er nær hittist skyldi missa skip og góz og hýðast að auk. Landinu hafði áðr verið skift í kaupsveitir, þannig að hver maðr var skyldr til að verzla við kaupmann þeirrar sveitar, er hann átti heima í. Endr- nýjaði konungr bann á þvi, að selja fisk utan þeirr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.