Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 63
. 201 þoldu miklu betr sjó, og varð siglt þó beitivindr væri, enn sá galli var á þeim, eins og raunar hinum íslenzku, að þá er þurfti að snúa þeim í siglingu, varð að fella seglin og setja seglfestuna (enn hún var þá eigi höfð á íslenzkum skipum) út 1 kulborðið, og leiddi það af þessu, að mjög gekk þeim seint, þá er þurfti að slaga. f>eim var stýrt með sveif, og var það miklu betra enn stjórntaumarnir, sem tíðkuðust á hinum íslenzku skip- unum. Sunnmæraskipin vóru ekki hentug hér við land, sízt í útverum, þar sem brimsamt var og snúast varð innan um sker og boða, og bjarga varð fljótt undan sjó, þá er að landi var komið, enda fiskaðist að sögn eigi eins vel á þau eins og hin íslenzku. Enn mestan mun gerði þó, að þau kostuðu meira ; íslenzk- an áttæring mátti fá með rá og reiða fyrir 40 rd., og jafnvel fyrir töluvert minna, ef hann var úr rekavið ; enn jafnstórt skip bygt með Sunnmæralagi kostaði að minsta kosti 72 rd. |>á er þessa er gætt, var ekki að undra, þó menn væri ófúsir að taka upp skip þessi, og er það næsta sorglegt, hversu ílla og óhöndulega tilraunir stjórnarinnar að bœta atvinnu landsins tókust á þessum tíma, þar sem þó var bæði vilji góðr, og oft lagt allmikið fé í sölurnar, enn það kom oft til af þvf, að þeim var trúað, sem lítt þektu til, og vóru nálega með öllu ókunnir siðum, lifnaðar- og hugsunar- hætti landsmanna, og þeir ástundum látnir framkvæma endrbœtrnar, sem ekki einu sinni skildu tungu lands- manna1. Verzlun hér á landi var rekin fyrir reikning kon- ungs 1774—86, og lét þá konungr um leið f samein- ingu við verzlunina hafa hér við land fiskiveiðar á þil- skipum. Átti að taka íslendinga á fiskiskipin til að I) Om den nye Handels Indretniug udi Isl. ved Torchild Fieldsted, taflan c. Olav. Olavius, Reise i Isl. Fnrbered. XCIX—CI, 3 Afd. 107— 113, 167.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.