Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 67
2°5 Viðleitni stjómarinnar að efla fiskiveiðarnar, hærra verðlag að tiltölu á fiski og lýsi enn landvöru, verð- laun, sem kaupmenn gáfu hepnustu formönnum og svo löngun manna, að losast við landvinnu, enn ná í hœgð þurrabúðalífsins, kom þvi til leiðar, að skipum og sjófólki Qölgaði að mun á 18. öldinni, að minsta kosti í Gullbringusýslu; enn það munu þó sér í lagi hafa verið smáfleytur, sem fjölguðu. í Gullbringusýslu hafði skipum og bátum fjölgað um 200 árið 1770 frá því sem var við byrjun aldarinnar, og þá var og því fólki, sem sjó sótti, fjölgað um 500 í sýslunni á hinum síðustu 70 árum. f>að virðist einnig í fljótu bragði, sem fis“kiveiðarnar hafi verið í blóma, þegar þess er gætt, að hin síðustu árin áðr enn einokunarverzlunin var af numin, var sjávarvara sú, sem flutt var af land- inu, nálega hálfu meiri að verðhæð, enn landvaran, sem út var flutt á sama tíma. Enn hér sannast sem oftar, að „ekki er alt sem sýnist“. f>ess er fyrst að gæta, að á þessum árum stóðu yfir hinar háskalegu afleið- ingar af niðrskurðinum í hinum fyrri fjárkláða, og seinast á þeim gengu Móðuharðindin yfir landið og eyddu nálega fjórum fimtu hlutum af sauðfé og hross- um og meiru enn helming af öllum kúpeningi lands- manna, svo að engan þarf að furða, þó landvaran væri Htil. Til eru skýrslur yfir útfluttan fisk frá 18. öldinni, sem sýna, að aflinn hefir als eigi mikill verið, og skal ég til skýringar setja fáeinar af skýrslum þessum: Harðfiskr Saltfiskr Tunnufiskr Árið 1743 var flutt utan 538oskpd. 392 skpd. 658 tn. — 1764 — — — 6116 — 203 — 513 — — 1784 — — — 5612 — 2578 — 704 — þ>.ið má nú sjá, að á þessum þrem tímum er upphæðin á saltfiskinum og tunnufiskinum svipuð, enn aftr er útfluttr saltfiskr langmestr síðasta árið, og ber það ljósastan vott um það, að tilraunir þær, sem gerð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.