Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 68
206 ar höfðu verið, til að kenna landsmönnum saltfisks- verkun, höfðu borið npkkurn ávöxt. Ef menn nú gera ráð fyrir, að 2 tunnur af fiski jafngildi 1 skpd af saltfiski, og að úr 2 skpd. af saltfiski verði 1 skpd. af hörðum fiski, þá verðr hinn útflutti fiskr allr ofan- greind ár, þegar hann er talinn sem harðfiskr: 1743 • • • . . . 5740skpd. 1764 . . . • • • 6345 — 1784 . . . • • • 7077 — Geri menn nú ráð fyrir, að á seinni hluta 18. aldar hafi mannahlutir verið 7000 og skipshlutir 2000, eins og Ólafr stiftamtmaðr telr, sem raunar mun vera fult i lagt, að minsta kosti hvað dauðu hlutina snert- ir, þá koma þó ekki nærri þvi 15 skpd. af útfluttum harð- fiski á hlut þegar bezt aflast. Hlutahæðin var og eigi mikil, enn fiskrinn mun venjulega hafa verið vænn. Skúli Magnússon, er fróðr var um alt það, er að at- vinnu landsins laut, ætlar á, að meðalhlutr fyrir allar 3 vertíðir til samans, vor, haust og vetr mundi nema 6 hundruðum, og þó hann telji i stórum hundruðum, mundi það eigi kallaðr allhár hlutr nú á dögum. f>ess var og raunar eigi von, að vel aflaðist, Skipin vóru völt og þoldu ílla sjó, og mátti heita mikil hætta að fara á þeim nokkuð til muna úr landsteinunum, og kæmi andviðri, áttu menn líf sitt undir því að jafn- aði, hvort þeir gæti eða entist að berja til lands, því fáum mun þá hafa komið til hugar að sigla beitivind, enda eigi gott með því skipalagi, er þá tíðkaðist. Menn gátu því eigi sótt fiskinn að mun til djúpa, enn fiskrinn varð að ganga á grunn upp, ætti menn al- meut að geta náð honum. Sjófólki fjölgaði í Gull- bringusýslu, svo sem sagt hefir verið, enn fjölgun þessi kom af tómthúsmanna lýð þeim, sem flyktist að sjónum, fleyttist þar oftast á lítt nýtum tveggjamanna- förum, sem þeir þó áttu enga spítu í, enn hrundu niðr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.