Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 74
211 liku horfi og þær höfðu verið síðast á 18. öldinni. Sést þetta ljóst á því, að á þessum tíma fjölga hvorki skip né bátar að neinum mun, og eigi eykst heldr fiskr sá, er fluttr er af landi brott, svo teljandi sé. Árin 1807—1814 vóru báginda ár hér á landi, því að aðflutningar fengust litlir, sökum ófriðar þess, er þá stóð yfir. Varð þá neyð mikil og bjargarskortr, eink- um við sjóinn með tómthúsmönnum. Lagði þá Magn- ús Stephensen það til, að tómthúsmönnum þeim, er eigi gæti haft ofan af fyrir sér við sjó, væri vísað upp f sveitir til átthaga sinna. Á þetta vildi þó stjórn- in eigi fallast, enn konungr bauð (2i.júlí 1808) yfirvöld- unum að sjá um, að alin væri önn fyrir bjargþrota mönnum, þar sem þeir ætti þá heima, enn bannaði mönnum jafnframt að setjast að framvegis í tómthús, nema því fylgdi svo mikil grasnyt, að fóðra mætti kú eða 6 ær, og hefði að auki kálgarð. |>ó máttu amt- menn veita einstakar undanþágur frá banni þessu, þá er þeim þœtti nauðsyn til bera, og hefir þetta bann, ef til vill, nokkuð heft um stundarsakir straum letingja og ráðleysingja að sjónum1. Hinn annan fjórðung aldarinnar tóku fiskiveiðarn- ar framförum, bæði að því leyti, að skip urðu fleiri enn verið hafði, og útfluttr fiskr óx mikið. Árið 1823 vóru skip ogbátar í landinu 2175, eða að eins 12 fleiri enn verið hafði 1804, þá fyrir igárum. Enn árið 1853 vóru þau orðin 3506. Tala þeirra hafði því aukizt um 1331 á 30 ára tímabili (1821—1853). þ>ó jókst enn meira fiskr sá, er fluttr var frá landinu á tímabili þessu, eins og nú skal sýnt: harðfiskr. saltfiskr. tunn. af. Árið 1806 varútflutt 2,334 skp. 2,01 iskp. isotunn. 1816 — — 2,485 1,304 — 90 — 1840 — — 3,030 13,767 — 1855 — 3,090 — 20,989 — 5?» 1) Lovs. f. Isl. VII. 207—208.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.